Vildi fá bætur eftir flugeldaslys Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Maðurinn segir skotkökuna hafa verið gallaða. Vísir/Stefán Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNVá). Maðurinn kveikti í skotköku laust eftir miðnætti aðfaranótt nýársdags árið 2017. Þráðurinn brann upp en ekkert gerðist. Maðurinn gekk þá að kökunni og kraup niður til að kanna kökuna. Fór hún þá skyndilega af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var ekki með hlífðargleraugu og slasaðist nokkuð á andliti. Maðurinn krafðist þess að vátryggingafyrirtæki flugeldasalans bætti tjón hans. Kakan hefði verið gölluð og að viðvaranir og leiðbeiningar hefðu ekki gefið til kynna að menn ættu að halda sig frá henni í lengri tíma eftir að eldur væri borinn að kveikiþræðinum. Þá hefði kynning og sala skotkökunnar ekki verið í samræmi við ákvæði reglugerðar um skotelda. Í niðurstöðu ÚNVá segir að engin rannsókn hafi farið fram á því hvort kakan hafi verið gölluð eður ei. Ekki þótti sýnt fram á að flugeldasalinn bæri nokkra ábyrgð á slysinu og var bótakröfunni hafnað af þeim sökum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNVá). Maðurinn kveikti í skotköku laust eftir miðnætti aðfaranótt nýársdags árið 2017. Þráðurinn brann upp en ekkert gerðist. Maðurinn gekk þá að kökunni og kraup niður til að kanna kökuna. Fór hún þá skyndilega af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var ekki með hlífðargleraugu og slasaðist nokkuð á andliti. Maðurinn krafðist þess að vátryggingafyrirtæki flugeldasalans bætti tjón hans. Kakan hefði verið gölluð og að viðvaranir og leiðbeiningar hefðu ekki gefið til kynna að menn ættu að halda sig frá henni í lengri tíma eftir að eldur væri borinn að kveikiþræðinum. Þá hefði kynning og sala skotkökunnar ekki verið í samræmi við ákvæði reglugerðar um skotelda. Í niðurstöðu ÚNVá segir að engin rannsókn hafi farið fram á því hvort kakan hafi verið gölluð eður ei. Ekki þótti sýnt fram á að flugeldasalinn bæri nokkra ábyrgð á slysinu og var bótakröfunni hafnað af þeim sökum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira