Tyrkir hafa hertekið Afrin-borg Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. mars 2018 09:48 Tyrkneski fáninn dreginn að húni í miðborg Afrin. VISIR/AFP Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér. Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér.
Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00
Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48