Brian Cox vinnur að þætti um Mars á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 14. mars 2018 22:26 Breski vísindamaðurinn Brian Cox. Breski vísinda- og þáttagerðarmaðurinn Dr. Brian Cox er staddur hér á landi við tökur á þáttaröð um plánetur okkar sólkerfis. Ásamt Cox fylgir tökuteymi frá breska ríkisútvarpinu BBC en Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, hefur verið þeim innan handar. Sævar hefur hjálpað tökuteyminu að finna heppilega tökustaði, fylgst með veðrinu og reynt að finna út hvar vænlegast er að koma auga á norðurljós á meðan tökur standa. Sævar segir Cox og tökuteymið verða hér á landi í nokkra daga.Question to a geologist - why are all these mountains flat on the top and exactly the same height ? pic.twitter.com/9HcfX2PpJy— Brian Cox (@ProfBrianCox) March 14, 2018 Á Íslandi vinnur tökuteymið efni fyrir þátt sem mun einblína á plánetuna Mars. Sævar segir margt líkt með umhverfinu á Íslandi og á mars. Þá er lofthjúpur Mars að mestu fokinn út í geim og þar eiga líkindin mest við. Tæp þrjú ár eru síðan Cox kom síðast hingað til lands en þá var hann einnig staddur hér til að mynda efni fyrir þáttaröð sem hann vann að. Dr. Cox er eðlisfræðingur að mennt og er helstur þekktur fyrir vísindaþætti sína þar sem hann kynnir sjónvarpsáhorfendum fyrir undrum alheimsins. Hann kom einnig hingað til lands árið 2010 til að vinna efni fyrir þáttaröðina Wonders of the Solar System. Hér fyrir neðan má sjá Cox útskýra tunglboga við Skógafoss. Tengdar fréttir Brian Cox vinnur að þáttum á Íslandi Breski vísinda- og þáttagerðamaðurinn Brian Cox hefur verið að vinna að þáttagerð hér á landi. 24. ágúst 2015 22:03 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Breski vísinda- og þáttagerðarmaðurinn Dr. Brian Cox er staddur hér á landi við tökur á þáttaröð um plánetur okkar sólkerfis. Ásamt Cox fylgir tökuteymi frá breska ríkisútvarpinu BBC en Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, hefur verið þeim innan handar. Sævar hefur hjálpað tökuteyminu að finna heppilega tökustaði, fylgst með veðrinu og reynt að finna út hvar vænlegast er að koma auga á norðurljós á meðan tökur standa. Sævar segir Cox og tökuteymið verða hér á landi í nokkra daga.Question to a geologist - why are all these mountains flat on the top and exactly the same height ? pic.twitter.com/9HcfX2PpJy— Brian Cox (@ProfBrianCox) March 14, 2018 Á Íslandi vinnur tökuteymið efni fyrir þátt sem mun einblína á plánetuna Mars. Sævar segir margt líkt með umhverfinu á Íslandi og á mars. Þá er lofthjúpur Mars að mestu fokinn út í geim og þar eiga líkindin mest við. Tæp þrjú ár eru síðan Cox kom síðast hingað til lands en þá var hann einnig staddur hér til að mynda efni fyrir þáttaröð sem hann vann að. Dr. Cox er eðlisfræðingur að mennt og er helstur þekktur fyrir vísindaþætti sína þar sem hann kynnir sjónvarpsáhorfendum fyrir undrum alheimsins. Hann kom einnig hingað til lands árið 2010 til að vinna efni fyrir þáttaröðina Wonders of the Solar System. Hér fyrir neðan má sjá Cox útskýra tunglboga við Skógafoss.
Tengdar fréttir Brian Cox vinnur að þáttum á Íslandi Breski vísinda- og þáttagerðamaðurinn Brian Cox hefur verið að vinna að þáttagerð hér á landi. 24. ágúst 2015 22:03 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Brian Cox vinnur að þáttum á Íslandi Breski vísinda- og þáttagerðamaðurinn Brian Cox hefur verið að vinna að þáttagerð hér á landi. 24. ágúst 2015 22:03