Litríkur ferill Sverris Hermannssonar Höskuldur Kári Schram skrifar 13. mars 2018 23:02 Sverrir Hermannsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, er látinn 88 ára að aldri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk á aðfaranótt mánudags. Sverrir fæddist á Svalbarði í Ögurvík árið 1930 en foreldrar hans voru Hermann Hermannsson útvegsbóndi og Salóme Rannveig Gunnarsdóttir húsmóðir. Sverrir var með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri og viðskiptafræðipróf frá Háskóla Íslands. Sverrir gegndi þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í rúm tuttugu ár en hann settist fyrst á þing árið 1964. Hann var iðnaðarráðherra á árunum 1983 til 1985 í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og síðar menntamálaráðherra. Hann var bankastjóri Landsbankans í tíu ár en hætti árið 1998 í kjölfar deilna innan stjórnar bankans. Sama ár stofnaði hann Frjálslynda flokkinn og gegndi embætti formanns flokksins í fimm ár og var þingmaður flokksins á árunum 1999 til 2003. Sverrir kvæntist Grétu Lind Kristjánsdóttur árið 1953 en hún lést árið 2009. Þau eignuðust fimm börn og eina fósturdóttur. Andlát Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sverrir Hermannsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, er látinn 88 ára að aldri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk á aðfaranótt mánudags. Sverrir fæddist á Svalbarði í Ögurvík árið 1930 en foreldrar hans voru Hermann Hermannsson útvegsbóndi og Salóme Rannveig Gunnarsdóttir húsmóðir. Sverrir var með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri og viðskiptafræðipróf frá Háskóla Íslands. Sverrir gegndi þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í rúm tuttugu ár en hann settist fyrst á þing árið 1964. Hann var iðnaðarráðherra á árunum 1983 til 1985 í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og síðar menntamálaráðherra. Hann var bankastjóri Landsbankans í tíu ár en hætti árið 1998 í kjölfar deilna innan stjórnar bankans. Sama ár stofnaði hann Frjálslynda flokkinn og gegndi embætti formanns flokksins í fimm ár og var þingmaður flokksins á árunum 1999 til 2003. Sverrir kvæntist Grétu Lind Kristjánsdóttur árið 1953 en hún lést árið 2009. Þau eignuðust fimm börn og eina fósturdóttur.
Andlát Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira