Ronaldo segir Íslandsdvölina „magnaða“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2018 19:37 Parið nýtur lífsins á Íslandi. Instagram/Cristiano Ronaldo Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo birti fyrstu mynd af Íslandsdvöl sinni í kvöld en hann er staddur hér á landi ásamt Georginu Rodriguez, kærustu sinni. Á myndinni, sem Ronaldo birti á Instagram-reikningi sínum, sjást skötuhjúin í faðmlögum í heitum potti með snævi þakin fjöll í bakgrunni. „Magnaður dagur,“ skrifar Ronaldo við myndina en greinilegt er að parið nýtur lífsins á ferðalaginu. Þá birti Rodriguez enn eina mynd frá Íslandsdvölinni á Instagram-reikningi sínum en þar má sjá parið í þyrlu. Þeim virðist hafa líkað flugferðin vel en Ronaldo er með báða þumla á lofti á myndinni. Rodriguez hefur verið iðin við myndbirtingar á Instagram í dag en parið hefur m.a. skellt sér á vélsleða og fengið sér kaffi í kuldanum. Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn. Amazing day A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 12, 2018 at 11:55am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12. mars 2018 14:48 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo birti fyrstu mynd af Íslandsdvöl sinni í kvöld en hann er staddur hér á landi ásamt Georginu Rodriguez, kærustu sinni. Á myndinni, sem Ronaldo birti á Instagram-reikningi sínum, sjást skötuhjúin í faðmlögum í heitum potti með snævi þakin fjöll í bakgrunni. „Magnaður dagur,“ skrifar Ronaldo við myndina en greinilegt er að parið nýtur lífsins á ferðalaginu. Þá birti Rodriguez enn eina mynd frá Íslandsdvölinni á Instagram-reikningi sínum en þar má sjá parið í þyrlu. Þeim virðist hafa líkað flugferðin vel en Ronaldo er með báða þumla á lofti á myndinni. Rodriguez hefur verið iðin við myndbirtingar á Instagram í dag en parið hefur m.a. skellt sér á vélsleða og fengið sér kaffi í kuldanum. Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn. Amazing day A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 12, 2018 at 11:55am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12. mars 2018 14:48 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12. mars 2018 14:48