Hafa áhyggjur af seinum fyrirmælum lögreglu vegna eiturefnaárásar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2018 00:02 Sérfræðingar að störfum á vettvangi í Salisbury. Vísir/AFP Íbúar í Salsburry hafa áhyggjur af því að lögregla hafi ekki fyrr gefið út fyrirmæli til fólks um þvott á eigum í tengslum við eiturefnaárásina sem var gerð þar fyrir viku. Gestir á veitingahúsinu Zizzi, þar sem fyrrum njósnarinn Sergei Skripal borðaði ásamt dóttur sinni Yuliu Skripal, hafa verið beðnir aðþrífa fatnað og annað sem þeir voru meðá sér þetta umrædda kvöld. Feðginin urðu fyrir eiturefnaárás en leyfar af efninu sem notað var til að eitra fyrir þeim fundust á og í kringum borðið sem þau sátu við á veitingastaðnum. Samkvæmt frétt BBC hefur borðið og fleira verið fjarlægt og eytt. Vísindamenn hafa sagt við lögreglu aðþaðætti að bíða í nokkrar vikur með að opna svæðiðá ný. Leyfar af efninu fundust líka á Mill barnum í Salsbury. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 fyrir að hafa gefið leyniþjónustu Bretlands upplýsingar um útsendara Rússa í Evrópu. Sergei fannst meðvitundarlaus á bekk fyrir utan verslunarmiðstöð í Salisbury á sunnudaginn fyrir viku ásamt dóttur sinni. Lögregluþjónninn Nick Bailey, sem veiktist er hann reyndi að koma feðginunum til bjargar, er kominn til meðvitundar en ástand hans er enn alvarlegt. Lögreglan hefur gefiðút fyrirmæli til allra sem voru á sömu stöðum á svipuðum tíma. Er það gert til að gæta ítrustu varúðar en er ekki talið að starfsfólk eða viðskiptavinir hafi orðið fyrir einhverjum skaða vegna taugaeitursins. Staðirnir eru enn lokaðir og kemst enginn nálægt þeim.Ástandið enn alvarlegt Allir gestir staðanna frá 13:30 sunnudaginn 4. mars til kvöldsins 5. mars eru beðnir að þvo föt og setja föt sem ekki má þvo í lokaða plastpoka. Nauðsynlegt er aðþrífa síma, töskur og önnur rafmagnstæki með blautþurrkum sem þarf svo að setja í plastpoka og í ruslið strax á eftir. Aðra hluti eins og gleraugu og skartgripi þarf aðþvo með vatni og sápu. Mikilvægt er að fólk þvoi sér vel um hendur eftir að koma við eitthvað sem grunur leikur á að hafi hugsanlega mengast. Mjög mikið hefur verið sett í rannsókn málsins en um 250 starfsmenn hryðjuverkadeildar lögreglunnar leggja nú sitt af mörkum. 200 vitni hafa verið auðkennd auk þess sem verið er að rannsaka yfir 240 sönnunargögn. Samkvæmt frétt BBC hafa íbúar áhyggjur yfir því að þessi fyrirmæli hafi ekki verið gefin út strax. Ástand feðginana er enn mjög alvarleg en líðan þeirra er nú stöðug. Sergei er 66 ára en Yulia er 33 ára. Þau dvelja enn á sjúkrahúsi. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Íbúar í Salsburry hafa áhyggjur af því að lögregla hafi ekki fyrr gefið út fyrirmæli til fólks um þvott á eigum í tengslum við eiturefnaárásina sem var gerð þar fyrir viku. Gestir á veitingahúsinu Zizzi, þar sem fyrrum njósnarinn Sergei Skripal borðaði ásamt dóttur sinni Yuliu Skripal, hafa verið beðnir aðþrífa fatnað og annað sem þeir voru meðá sér þetta umrædda kvöld. Feðginin urðu fyrir eiturefnaárás en leyfar af efninu sem notað var til að eitra fyrir þeim fundust á og í kringum borðið sem þau sátu við á veitingastaðnum. Samkvæmt frétt BBC hefur borðið og fleira verið fjarlægt og eytt. Vísindamenn hafa sagt við lögreglu aðþaðætti að bíða í nokkrar vikur með að opna svæðiðá ný. Leyfar af efninu fundust líka á Mill barnum í Salsbury. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 fyrir að hafa gefið leyniþjónustu Bretlands upplýsingar um útsendara Rússa í Evrópu. Sergei fannst meðvitundarlaus á bekk fyrir utan verslunarmiðstöð í Salisbury á sunnudaginn fyrir viku ásamt dóttur sinni. Lögregluþjónninn Nick Bailey, sem veiktist er hann reyndi að koma feðginunum til bjargar, er kominn til meðvitundar en ástand hans er enn alvarlegt. Lögreglan hefur gefiðút fyrirmæli til allra sem voru á sömu stöðum á svipuðum tíma. Er það gert til að gæta ítrustu varúðar en er ekki talið að starfsfólk eða viðskiptavinir hafi orðið fyrir einhverjum skaða vegna taugaeitursins. Staðirnir eru enn lokaðir og kemst enginn nálægt þeim.Ástandið enn alvarlegt Allir gestir staðanna frá 13:30 sunnudaginn 4. mars til kvöldsins 5. mars eru beðnir að þvo föt og setja föt sem ekki má þvo í lokaða plastpoka. Nauðsynlegt er aðþrífa síma, töskur og önnur rafmagnstæki með blautþurrkum sem þarf svo að setja í plastpoka og í ruslið strax á eftir. Aðra hluti eins og gleraugu og skartgripi þarf aðþvo með vatni og sápu. Mikilvægt er að fólk þvoi sér vel um hendur eftir að koma við eitthvað sem grunur leikur á að hafi hugsanlega mengast. Mjög mikið hefur verið sett í rannsókn málsins en um 250 starfsmenn hryðjuverkadeildar lögreglunnar leggja nú sitt af mörkum. 200 vitni hafa verið auðkennd auk þess sem verið er að rannsaka yfir 240 sönnunargögn. Samkvæmt frétt BBC hafa íbúar áhyggjur yfir því að þessi fyrirmæli hafi ekki verið gefin út strax. Ástand feðginana er enn mjög alvarleg en líðan þeirra er nú stöðug. Sergei er 66 ára en Yulia er 33 ára. Þau dvelja enn á sjúkrahúsi.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53
Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41