Pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2018 17:48 Bangsinn er í aðalhlutverki í myndbandinu við lagið Lost. Skjáskot/Youtube Myndbandið við lagið Lost sem Jón Jónsson gaf út á dögunum hefur vakið mikla athygli. Margir hafa velt fyrir sér sögunni á bak við bangsann í myndbandinu og segir Jakob Þórhallsson leikstjóri myndbandsins að það hafi ekki verið auðvelt að velja rétta bangsann. Hann segir jafnframt að þetta sé eitt af skemmtilegri myndböndum sem hann hafi gert. „Ég hlustaði á lagið örugglega 50 sinnum og reyndi að finna hagkvæma hugmynd sem væri hægt að framkvæma á stuttum tíma. Þetta var fyrir um það bil tveimur til þremur vikum, þegar lagið var að koma út. Ég, Lundúnarbúi, hugsa með mér að ég þurfi að búa til myndband án Jóns, en ég vil samt hafa Jón í því. Bara ekki Jón Jónsson. Finnst Jón svo lítið bangsalegur. Ég ákvað því að prófa að finna bangsa á netinu sem leit kannski út eins og Jón,“ segir Jakob. Hann byrjaði að skoða bangsa á netinu og leitaði í nokkra daga þangað til hann fann þann eina rétta. „Hann var fullkominn. Ég starði örugglega á bangsann í 30 mín því hann var svo flottur. Hélt ég myndi aldrei vera svona spenntur yfir bangsa. Ég pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa sem er númer 474 af 1000 sinna tegundar. Við pöntuðum síðan breskan bangsa frá sama fyrirtæki sem var eini bangsinn sem var til í London af sinni tegund. Það var bangsinn með sólhlífinni. Um leið og bangsarnir, kvikmyndatökuvélin og allt var tilbúið fórum við út og skutum í fjóra daga.“ Jakob segir að hann hafi aldrei skotið jafn mikið efni fyrir eitt tónlistarmyndband. Það gekk á ýmsu á meðan tökunum stóð, stormur setti strik í reikninginn og svo skemmdist myndavélin vegna kulda og þurfti að taka aftur upp hluta af „Það var ótrúlegt að skjóta út á götunni með bangsana og sjá viðbrögð fólks. Það var eins og allir vildu vita söguna af þessum bangsa.“Myndbandið við Lost má sjá í spilaranum hér að neðan. Jón Jónsson er höfundur bæði lagsins og textans en Pálmi Ragnar Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Myndbandið er unnið af tvíburabræðrum Jakobi og Jónasi Þórhallsonum og Patricia García Buenaventura. Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30 Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Sjá meira
Myndbandið við lagið Lost sem Jón Jónsson gaf út á dögunum hefur vakið mikla athygli. Margir hafa velt fyrir sér sögunni á bak við bangsann í myndbandinu og segir Jakob Þórhallsson leikstjóri myndbandsins að það hafi ekki verið auðvelt að velja rétta bangsann. Hann segir jafnframt að þetta sé eitt af skemmtilegri myndböndum sem hann hafi gert. „Ég hlustaði á lagið örugglega 50 sinnum og reyndi að finna hagkvæma hugmynd sem væri hægt að framkvæma á stuttum tíma. Þetta var fyrir um það bil tveimur til þremur vikum, þegar lagið var að koma út. Ég, Lundúnarbúi, hugsa með mér að ég þurfi að búa til myndband án Jóns, en ég vil samt hafa Jón í því. Bara ekki Jón Jónsson. Finnst Jón svo lítið bangsalegur. Ég ákvað því að prófa að finna bangsa á netinu sem leit kannski út eins og Jón,“ segir Jakob. Hann byrjaði að skoða bangsa á netinu og leitaði í nokkra daga þangað til hann fann þann eina rétta. „Hann var fullkominn. Ég starði örugglega á bangsann í 30 mín því hann var svo flottur. Hélt ég myndi aldrei vera svona spenntur yfir bangsa. Ég pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa sem er númer 474 af 1000 sinna tegundar. Við pöntuðum síðan breskan bangsa frá sama fyrirtæki sem var eini bangsinn sem var til í London af sinni tegund. Það var bangsinn með sólhlífinni. Um leið og bangsarnir, kvikmyndatökuvélin og allt var tilbúið fórum við út og skutum í fjóra daga.“ Jakob segir að hann hafi aldrei skotið jafn mikið efni fyrir eitt tónlistarmyndband. Það gekk á ýmsu á meðan tökunum stóð, stormur setti strik í reikninginn og svo skemmdist myndavélin vegna kulda og þurfti að taka aftur upp hluta af „Það var ótrúlegt að skjóta út á götunni með bangsana og sjá viðbrögð fólks. Það var eins og allir vildu vita söguna af þessum bangsa.“Myndbandið við Lost má sjá í spilaranum hér að neðan. Jón Jónsson er höfundur bæði lagsins og textans en Pálmi Ragnar Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Myndbandið er unnið af tvíburabræðrum Jakobi og Jónasi Þórhallsonum og Patricia García Buenaventura.
Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30 Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Sjá meira
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30
Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30