LeBron jafnaði ótrúlegt met Jordan gegn liðinu hans | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 11:00 LeBron er ótrúlegur íþróttamaður og jafnaði met Jordan í nótt. vísir/afp LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 41 stig en að auki tók hann tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Með þessum tölum jafnaði hann met Michael Jordan en hann hefur nú skorað tíu stig eða meira í 866 leikjum í röð. Algjörlega mögnuð tölfræði og það sem meira er jafnaði LeBron metin hans Jordan gegn Charlotte Hornets en Hornets eru í eigu Jordan. Næsti maður Cleveland var J.R. Smith með einungis nítján stig. Cleveland er komið í úrslitakeppnina með 60% sigurhlutfall í ár. Boston Celtics vann sterkan sigur á Utah, 97-94, með flautukörfu Jaylen Brown. Donovan Mitchell gerði 22 stig fyrir Utan en hjá Boston var hetjan Jaylen Brown stigahæstur með 21 stig. Philadelphia heldur áfram að vinna körfuboltaleiki en í nótt unnu þeir sinn áttunda sigur í röð er þeir kláruðu New York 118-101 og LA Lakers unnu tíu stiga sigur á Dallas, 103-93.Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Orlando 111-104 New York - Philadelphia 101-118 Cleveland - Charlotte 118-105 Atlanta - Minnesota 114-126 Portland - Memphis 103-108 Boston - Utah 97-94 LA Clippers 111-99 Dallas - LA Lakers 93-103Most Consecutive Games With 10+ Points - NBA HistoryMichael Jordan 866LeBron James 865LeBron looks to tie Jordan's record tonight against the Hornets -- who are owned by Jordan. pic.twitter.com/IS83OmTuA3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 28, 2018 NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 41 stig en að auki tók hann tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Með þessum tölum jafnaði hann met Michael Jordan en hann hefur nú skorað tíu stig eða meira í 866 leikjum í röð. Algjörlega mögnuð tölfræði og það sem meira er jafnaði LeBron metin hans Jordan gegn Charlotte Hornets en Hornets eru í eigu Jordan. Næsti maður Cleveland var J.R. Smith með einungis nítján stig. Cleveland er komið í úrslitakeppnina með 60% sigurhlutfall í ár. Boston Celtics vann sterkan sigur á Utah, 97-94, með flautukörfu Jaylen Brown. Donovan Mitchell gerði 22 stig fyrir Utan en hjá Boston var hetjan Jaylen Brown stigahæstur með 21 stig. Philadelphia heldur áfram að vinna körfuboltaleiki en í nótt unnu þeir sinn áttunda sigur í röð er þeir kláruðu New York 118-101 og LA Lakers unnu tíu stiga sigur á Dallas, 103-93.Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Orlando 111-104 New York - Philadelphia 101-118 Cleveland - Charlotte 118-105 Atlanta - Minnesota 114-126 Portland - Memphis 103-108 Boston - Utah 97-94 LA Clippers 111-99 Dallas - LA Lakers 93-103Most Consecutive Games With 10+ Points - NBA HistoryMichael Jordan 866LeBron James 865LeBron looks to tie Jordan's record tonight against the Hornets -- who are owned by Jordan. pic.twitter.com/IS83OmTuA3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 28, 2018
NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira