LeBron jafnaði ótrúlegt met Jordan gegn liðinu hans | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 11:00 LeBron er ótrúlegur íþróttamaður og jafnaði met Jordan í nótt. vísir/afp LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 41 stig en að auki tók hann tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Með þessum tölum jafnaði hann met Michael Jordan en hann hefur nú skorað tíu stig eða meira í 866 leikjum í röð. Algjörlega mögnuð tölfræði og það sem meira er jafnaði LeBron metin hans Jordan gegn Charlotte Hornets en Hornets eru í eigu Jordan. Næsti maður Cleveland var J.R. Smith með einungis nítján stig. Cleveland er komið í úrslitakeppnina með 60% sigurhlutfall í ár. Boston Celtics vann sterkan sigur á Utah, 97-94, með flautukörfu Jaylen Brown. Donovan Mitchell gerði 22 stig fyrir Utan en hjá Boston var hetjan Jaylen Brown stigahæstur með 21 stig. Philadelphia heldur áfram að vinna körfuboltaleiki en í nótt unnu þeir sinn áttunda sigur í röð er þeir kláruðu New York 118-101 og LA Lakers unnu tíu stiga sigur á Dallas, 103-93.Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Orlando 111-104 New York - Philadelphia 101-118 Cleveland - Charlotte 118-105 Atlanta - Minnesota 114-126 Portland - Memphis 103-108 Boston - Utah 97-94 LA Clippers 111-99 Dallas - LA Lakers 93-103Most Consecutive Games With 10+ Points - NBA HistoryMichael Jordan 866LeBron James 865LeBron looks to tie Jordan's record tonight against the Hornets -- who are owned by Jordan. pic.twitter.com/IS83OmTuA3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 28, 2018 NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira
LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 41 stig en að auki tók hann tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Með þessum tölum jafnaði hann met Michael Jordan en hann hefur nú skorað tíu stig eða meira í 866 leikjum í röð. Algjörlega mögnuð tölfræði og það sem meira er jafnaði LeBron metin hans Jordan gegn Charlotte Hornets en Hornets eru í eigu Jordan. Næsti maður Cleveland var J.R. Smith með einungis nítján stig. Cleveland er komið í úrslitakeppnina með 60% sigurhlutfall í ár. Boston Celtics vann sterkan sigur á Utah, 97-94, með flautukörfu Jaylen Brown. Donovan Mitchell gerði 22 stig fyrir Utan en hjá Boston var hetjan Jaylen Brown stigahæstur með 21 stig. Philadelphia heldur áfram að vinna körfuboltaleiki en í nótt unnu þeir sinn áttunda sigur í röð er þeir kláruðu New York 118-101 og LA Lakers unnu tíu stiga sigur á Dallas, 103-93.Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Orlando 111-104 New York - Philadelphia 101-118 Cleveland - Charlotte 118-105 Atlanta - Minnesota 114-126 Portland - Memphis 103-108 Boston - Utah 97-94 LA Clippers 111-99 Dallas - LA Lakers 93-103Most Consecutive Games With 10+ Points - NBA HistoryMichael Jordan 866LeBron James 865LeBron looks to tie Jordan's record tonight against the Hornets -- who are owned by Jordan. pic.twitter.com/IS83OmTuA3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 28, 2018
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira