600 milljóna króna gjaldþrot Arkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2018 14:38 Kraninn í Hafnarstrætinu um klukkan korter í tólf í morgun. Vísir/BS Ekkert fékkst greitt upp í 587 milljóna króna gjaldþrot R 18 ehf., áður þekkt sem Örk byggingafélag ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. mars og Logi Egilsson skipaður skiptastjóri í búinu. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Kröfur í þrotabúið námu 587 milljónum króna. Þar af voru forgangskröfur tæplega 17 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar kröfur og lauk skipptum innan við viku eftir úrskurð um gjaldþrot. Byggingafélagið Örk komst í fréttirnar í september 2016 þegar heljarinnar krani í miðbæ Reykjavíkur féll til jarðar við Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Örk hafði kranann á leigu hjá Þarfaþingi. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn og ræddu upplifunina við fréttastofu.Málið kom bæði til rannsóknar lögreglu og vinnueftirlitsins en grunur lék á að átt hefði verið við kranann til þess að gera honum kleyft að lyfta þyngra hlassi en leyfi væri fyrir. Framkvæmdastjór Þarfaþings gagnrýndi ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins harðlega í kjölfarið. Á Facebook-síðu Arkar byggingafélags, sem hefur verið óvirk undanfarin þrjú ár, má sjá að fyrirtækið kom meðal annars að uppslætti höfuðstöðva Alvogen í Vatnsmýrinni. Fyrirtækið hefði á að skipa reyndum smiðum og húsasmíðameisturum. Það tæki að sér hvers kyns viðhald húsnæðis, sem og nýbyggingar. Gjaldþrot Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Ekkert fékkst greitt upp í 587 milljóna króna gjaldþrot R 18 ehf., áður þekkt sem Örk byggingafélag ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. mars og Logi Egilsson skipaður skiptastjóri í búinu. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Kröfur í þrotabúið námu 587 milljónum króna. Þar af voru forgangskröfur tæplega 17 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar kröfur og lauk skipptum innan við viku eftir úrskurð um gjaldþrot. Byggingafélagið Örk komst í fréttirnar í september 2016 þegar heljarinnar krani í miðbæ Reykjavíkur féll til jarðar við Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Örk hafði kranann á leigu hjá Þarfaþingi. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn og ræddu upplifunina við fréttastofu.Málið kom bæði til rannsóknar lögreglu og vinnueftirlitsins en grunur lék á að átt hefði verið við kranann til þess að gera honum kleyft að lyfta þyngra hlassi en leyfi væri fyrir. Framkvæmdastjór Þarfaþings gagnrýndi ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins harðlega í kjölfarið. Á Facebook-síðu Arkar byggingafélags, sem hefur verið óvirk undanfarin þrjú ár, má sjá að fyrirtækið kom meðal annars að uppslætti höfuðstöðva Alvogen í Vatnsmýrinni. Fyrirtækið hefði á að skipa reyndum smiðum og húsasmíðameisturum. Það tæki að sér hvers kyns viðhald húsnæðis, sem og nýbyggingar.
Gjaldþrot Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira