Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 17:30 Luke Shaw gæti endað hjá Barcelona. Vísir/Getty Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn