Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2018 20:30 Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Strákarnir völdu lið ársins og þjálfara ársins ásamt því að útnefna varnarmann ársins. Þá tilnefningu fékk Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson. Alexander var meðal annars með 116 löglegar stöðvanir í vetur, Valur var með þriðju bestu tölfræðina yfir löglegar stöðvanir sem lið og þá setti hann 32 mörk. „Ég var ekki með 116 löglegar stöðvanir á ferlinum,“ sagði Jóhann Gunnar. „Hann var kannski ekki augljósasta valið en hann er búinn að vera mjög stabíll síðustu tvö, þrjú ár og sýndi það heldur betur að hann geti spilað þrist vel.“ Alexander var mættur í settið til strákanna og fór yfir tímabilið. Stefán Árni Pálsson hafði orð á því í viðtalinu að Alexander væri með orðspor á sér sem einn grófasti leikmaður deildarinnar og fólk væri fljótt upp þegar hann ætti í hlut. „Ég hugsa að ég hafi komið þessu óorði á mig sjálfur að einhverju leiti, fyrstu árin í deildinni. En ég vil meina að þetta sé misskilningur, ég er oft rangur maður á röngum stað,“ sagði Alexander sem var valinn í íslenska landsliðið í fyrsta skipti á dögunum. „Vonandi fer umræðan núna meira út í það að ég sé góður en ekki grófur.“ Alexander er sonur Júlíusar Jónassonar, sem á að baki fjölda landsleikja fyrir Ísland. Hann sagði þá feðga þó ekki eyða of mörgum kvöldum í kennslustundir í handbolta. „Það er þegjandi samkomulag okkar á milli að hann sé fyrst og fremst pabbi minn. En ég leita mikið til hans,“ sagði Alexander Örn Júlíusson. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Strákarnir völdu lið ársins og þjálfara ársins ásamt því að útnefna varnarmann ársins. Þá tilnefningu fékk Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson. Alexander var meðal annars með 116 löglegar stöðvanir í vetur, Valur var með þriðju bestu tölfræðina yfir löglegar stöðvanir sem lið og þá setti hann 32 mörk. „Ég var ekki með 116 löglegar stöðvanir á ferlinum,“ sagði Jóhann Gunnar. „Hann var kannski ekki augljósasta valið en hann er búinn að vera mjög stabíll síðustu tvö, þrjú ár og sýndi það heldur betur að hann geti spilað þrist vel.“ Alexander var mættur í settið til strákanna og fór yfir tímabilið. Stefán Árni Pálsson hafði orð á því í viðtalinu að Alexander væri með orðspor á sér sem einn grófasti leikmaður deildarinnar og fólk væri fljótt upp þegar hann ætti í hlut. „Ég hugsa að ég hafi komið þessu óorði á mig sjálfur að einhverju leiti, fyrstu árin í deildinni. En ég vil meina að þetta sé misskilningur, ég er oft rangur maður á röngum stað,“ sagði Alexander sem var valinn í íslenska landsliðið í fyrsta skipti á dögunum. „Vonandi fer umræðan núna meira út í það að ég sé góður en ekki grófur.“ Alexander er sonur Júlíusar Jónassonar, sem á að baki fjölda landsleikja fyrir Ísland. Hann sagði þá feðga þó ekki eyða of mörgum kvöldum í kennslustundir í handbolta. „Það er þegjandi samkomulag okkar á milli að hann sé fyrst og fremst pabbi minn. En ég leita mikið til hans,“ sagði Alexander Örn Júlíusson. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00