Joshua: Ég lífgaði deildina við Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 15:00 Anthony Joshua. vísir/getty Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“ Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“
Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00
Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30