Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2018 04:52 Leikmenn Mexíkó fagna einu marka sinna í leiknum. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39