Seinni bylgjan: „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 15:00 Fram vann ÍBV sannfærandi í lokaumferð Olís deildar kvenna í handbolta en liðin mætast síðan strax í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. „ÍBV getur bara ekki spilað við Fram. Við erum með nógu mörg dæmi. Það er 4-0 núna á tímabilinu,“ sagði Tómas Þór Þórðarson. „Miðað við það sem Hrafnhildur Skúla segir í viðtalinu þá er eins og þær hafi kastað inn handklæðinu ansi snemma,“ sagði Dagur Sigurðsson en Hrafnhildur hafði talað um uppgjöf hjá sínum stelpum í leiknum á móti Fram í Safamýrinni. „Hún var mjög ósátt með sínar stelpur,“ sagði Tómas. Framliðið var líka að svara fyrir dýrkeypt tap í leiknum á undan. „Ég held að Framstelpurnar hafi verið rosalega svekktar með að hafa tapað leiknum á móti Haukum eftir bikarsigurinn og misst þar með af deildarmeistaratitlinum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hann er viss um að enginn hafi verið svekktari en einmitt þjálfari liðsins. „Ég hef séð mörg viðtöl við Stefán Arnarson, þjálfara Fram, eins og þegar hann var í Val. Hann var alltaf að tala um hvað deildarmeistaratitilinn væri frábær og erfiðasti titilinn að vinna. Ég held að honum hafi langað dálítið í það viðtal eftir tímabilið,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Dagur Sigurðsson var á því að Eyjakonur munu standa sig betur þegar þær eru komnar inn í úrslitakeppnis andrúmsloftið en Jóhann Gunnar var ekki sammála. „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá alla umfjöllunina um Fram og ÍBV í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Fram vann ÍBV sannfærandi í lokaumferð Olís deildar kvenna í handbolta en liðin mætast síðan strax í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. „ÍBV getur bara ekki spilað við Fram. Við erum með nógu mörg dæmi. Það er 4-0 núna á tímabilinu,“ sagði Tómas Þór Þórðarson. „Miðað við það sem Hrafnhildur Skúla segir í viðtalinu þá er eins og þær hafi kastað inn handklæðinu ansi snemma,“ sagði Dagur Sigurðsson en Hrafnhildur hafði talað um uppgjöf hjá sínum stelpum í leiknum á móti Fram í Safamýrinni. „Hún var mjög ósátt með sínar stelpur,“ sagði Tómas. Framliðið var líka að svara fyrir dýrkeypt tap í leiknum á undan. „Ég held að Framstelpurnar hafi verið rosalega svekktar með að hafa tapað leiknum á móti Haukum eftir bikarsigurinn og misst þar með af deildarmeistaratitlinum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hann er viss um að enginn hafi verið svekktari en einmitt þjálfari liðsins. „Ég hef séð mörg viðtöl við Stefán Arnarson, þjálfara Fram, eins og þegar hann var í Val. Hann var alltaf að tala um hvað deildarmeistaratitilinn væri frábær og erfiðasti titilinn að vinna. Ég held að honum hafi langað dálítið í það viðtal eftir tímabilið,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Dagur Sigurðsson var á því að Eyjakonur munu standa sig betur þegar þær eru komnar inn í úrslitakeppnis andrúmsloftið en Jóhann Gunnar var ekki sammála. „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá alla umfjöllunina um Fram og ÍBV í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira