Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 17:30 Tesla bifreiðin var stillt á sjálfstýringu. Vísir/AFP Kveikt var á sjálfstýringu Tesla-bifreiðar þegar banaslys varð í Kaliforníu 23. mars. Tesla-bifreiðin af tegundinni Model X hafnaði á vegartálma úr steinsteypu og kviknaði í henni í framhaldinu. Tesla segir að 38 ára gamall ökumaður bifreiðarinnar hafi kveikt á sjálfstýringu bílsins stuttu áður en slysið átti sér stað. Ökumaðurinn fékk nokkrar viðvaranir um að taka við stýrinu áður en slysið varð. Hendur ökumannsins voru ekki á stýrinu sex sekúndum fyrir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvort að skynjarar bílsins hafi numið vegartálmann. Sjálfstýringarkerfi Tesla-bifreiðanna getur bremsað, gefið í og stýrt sjálft undir ákveðnum kringumstæðum en það er flokkað sem hjálparkerfi ökumanns og því ekki ætlast til að það sé notað eitt og sér. Gert er ráð fyrir að ökumaðurinn sé alltaf með hendurnar á stýrinu. Töluverð umræða hefur átt sér stað um öryggi sjálfkeyrandi bíla í kjölfar banaslyss í Arizona í Bandaríkjunum þar sem sjálfkeyrandi bíll á vegum farveitunnar Uber kom við sögu. Bíllinn ók á gangandi konu með þeim afleiðingum að hún lést. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir með sjálfkeyrandi bíla í Norður-Ameríku. Tesla Tengdar fréttir Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Kveikt var á sjálfstýringu Tesla-bifreiðar þegar banaslys varð í Kaliforníu 23. mars. Tesla-bifreiðin af tegundinni Model X hafnaði á vegartálma úr steinsteypu og kviknaði í henni í framhaldinu. Tesla segir að 38 ára gamall ökumaður bifreiðarinnar hafi kveikt á sjálfstýringu bílsins stuttu áður en slysið átti sér stað. Ökumaðurinn fékk nokkrar viðvaranir um að taka við stýrinu áður en slysið varð. Hendur ökumannsins voru ekki á stýrinu sex sekúndum fyrir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvort að skynjarar bílsins hafi numið vegartálmann. Sjálfstýringarkerfi Tesla-bifreiðanna getur bremsað, gefið í og stýrt sjálft undir ákveðnum kringumstæðum en það er flokkað sem hjálparkerfi ökumanns og því ekki ætlast til að það sé notað eitt og sér. Gert er ráð fyrir að ökumaðurinn sé alltaf með hendurnar á stýrinu. Töluverð umræða hefur átt sér stað um öryggi sjálfkeyrandi bíla í kjölfar banaslyss í Arizona í Bandaríkjunum þar sem sjálfkeyrandi bíll á vegum farveitunnar Uber kom við sögu. Bíllinn ók á gangandi konu með þeim afleiðingum að hún lést. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir með sjálfkeyrandi bíla í Norður-Ameríku.
Tesla Tengdar fréttir Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51
Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56