Fjörutíu stig Durant ekki nóg fyrir Warriors Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:58 Kevin Durant vísir/getty Stórleikur Kevin Durant dugði ekki fyrir Golden State Warriors í nótt þegar liðið tók á móti New Orleans Pelicans í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Pelicans er að berjast fyrir sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar og þurftu á sigri að halda gegn ríkjandi meisturum. Fyrir leikinn í nótt hafði New Orleans ekki unnið gegn Golden State í síðustu tíu leikjum. Anthony Davies vann baráttuna við Durant á flestum sviðum og leiddi Pelicans til sigurs með 34 stigum. Durant skoraði þrátt fyrir það 41 stig og tók 10 fráköst.Anthony Davis stuffed the stat sheet with 34 PTS, 12 REB, 4 AST, 4 BLK, lifting the @PelicansNBA to victory on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/DLsGP7wzkW — NBA.com/Stats (@nbastats) April 8, 2018 Oklahoma City Thunder þurfti einnig nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir sóttu eitt besta lið deildarinnar á tímabilinu, Houston Rockets, heim. Paul George og Russel Westbrook voru báðir með 24 stig í sigri sem batt enda á 20 leikja sigurgöngu Houston. Gestirnir voru undir með einu stigi þegar sjö mínútur lifðu af leiknum en settu næstu 11 stig og lögðu þar grunninn að sex stiga sigri sínum. New Orleans og Oklahoma City eru jöfn í 5. og 6. sæti Vesturdeildarinnar.Paul George, Carmelo Anthony combine for 46 PTS to fuel @okcthunder's key victory in Houston! #ThunderUppic.twitter.com/k0BV33Opm4 — NBA (@NBA) April 8, 2018 Úrslit næturinnar: LA Clippers - Denver Nuggets 115-134 New York Knicks - Milwaykee Bucks 102-115 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 96-124 Houston Rockets - Oklahoma City Thunder 102-108 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 120 -126 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 116-105 NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Stórleikur Kevin Durant dugði ekki fyrir Golden State Warriors í nótt þegar liðið tók á móti New Orleans Pelicans í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Pelicans er að berjast fyrir sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar og þurftu á sigri að halda gegn ríkjandi meisturum. Fyrir leikinn í nótt hafði New Orleans ekki unnið gegn Golden State í síðustu tíu leikjum. Anthony Davies vann baráttuna við Durant á flestum sviðum og leiddi Pelicans til sigurs með 34 stigum. Durant skoraði þrátt fyrir það 41 stig og tók 10 fráköst.Anthony Davis stuffed the stat sheet with 34 PTS, 12 REB, 4 AST, 4 BLK, lifting the @PelicansNBA to victory on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/DLsGP7wzkW — NBA.com/Stats (@nbastats) April 8, 2018 Oklahoma City Thunder þurfti einnig nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir sóttu eitt besta lið deildarinnar á tímabilinu, Houston Rockets, heim. Paul George og Russel Westbrook voru báðir með 24 stig í sigri sem batt enda á 20 leikja sigurgöngu Houston. Gestirnir voru undir með einu stigi þegar sjö mínútur lifðu af leiknum en settu næstu 11 stig og lögðu þar grunninn að sex stiga sigri sínum. New Orleans og Oklahoma City eru jöfn í 5. og 6. sæti Vesturdeildarinnar.Paul George, Carmelo Anthony combine for 46 PTS to fuel @okcthunder's key victory in Houston! #ThunderUppic.twitter.com/k0BV33Opm4 — NBA (@NBA) April 8, 2018 Úrslit næturinnar: LA Clippers - Denver Nuggets 115-134 New York Knicks - Milwaykee Bucks 102-115 Chicago Bulls - Brooklyn Nets 96-124 Houston Rockets - Oklahoma City Thunder 102-108 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 120 -126 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 116-105
NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti