Rose Namajunas var síðust til þess að skila sér á svæðið og hún tók að sjálfsögðu hundinn sinn með sér. Hvort hann sé með miða á kvöldið er ekki vitað.
Khabib Nurmagomedov er sjálfsöruggur fyrir bardaga sinn gegn Max Holloway og er meðal annars að æfa hjá Renzo Gracie.
Sjá má nýjasta þáttinn hér að neðan.