Íslendingar eru flóttafólk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2018 10:00 Hannesarholt býður upp á samverustund með Vilborgu í kvöld. Vísir/VILHELM „Það rann upp fyrir mér um daginn að aldarfjórðungur væri liðinn frá því ég gaf út mína fyrstu bók, Við Urðarbrunn,“ segir Vilborg Davíðsdóttir skáldkona sem mun fjalla um feril sinn í máli og myndum í Hannesarholti í kvöld og byrjar klukkan 20. Vilborg sækir efni í sögur sínar til fortíðarinnar. Sótti það strax á hana? „Já, ég er uppalin á Þingeyri við Dýrafjörð og þar eru lágir, grasi grónir hólar í miðju plássinu. Þegar við krakkarnir vorum sendir í búðina lá leið okkar yfir þá og við vissum að þeir væru leifar búðatófta frá því fyrsta fólkið kom á Þingeyri og háði Dýrafjarðarþing. Mér fannst það strax gríðarlega merkilegt svo áhugi minn á landnámskynslóðinni kviknaði snemma og fyrstu tvær sögurnar mínar gerðust á landnámsöld. Þrjár bækur eru frá kaþólska tímanum en síðan fór ég allt aftur til æsku Auðar djúpúðgu á Bretlandseyjum til að komast að því hvernig fólki datt í hug að koma hingað til lands í upphafi. Svarið er að Íslendingar eru að stofni til flóttamenn sem, eins og allt fólk, þrá að ala börn sín upp í friði.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
„Það rann upp fyrir mér um daginn að aldarfjórðungur væri liðinn frá því ég gaf út mína fyrstu bók, Við Urðarbrunn,“ segir Vilborg Davíðsdóttir skáldkona sem mun fjalla um feril sinn í máli og myndum í Hannesarholti í kvöld og byrjar klukkan 20. Vilborg sækir efni í sögur sínar til fortíðarinnar. Sótti það strax á hana? „Já, ég er uppalin á Þingeyri við Dýrafjörð og þar eru lágir, grasi grónir hólar í miðju plássinu. Þegar við krakkarnir vorum sendir í búðina lá leið okkar yfir þá og við vissum að þeir væru leifar búðatófta frá því fyrsta fólkið kom á Þingeyri og háði Dýrafjarðarþing. Mér fannst það strax gríðarlega merkilegt svo áhugi minn á landnámskynslóðinni kviknaði snemma og fyrstu tvær sögurnar mínar gerðust á landnámsöld. Þrjár bækur eru frá kaþólska tímanum en síðan fór ég allt aftur til æsku Auðar djúpúðgu á Bretlandseyjum til að komast að því hvernig fólki datt í hug að koma hingað til lands í upphafi. Svarið er að Íslendingar eru að stofni til flóttamenn sem, eins og allt fólk, þrá að ala börn sín upp í friði.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira