Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama Smári Jökull Jónsson skrifar 3. apríl 2018 20:05 Stefán Arnarson er þjálfari Íslandsmeistara Fram. Vísir/Eyþór „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti í röðinni í undanúrslitaeinvígi liðanna en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitum. Liðin enduðu í 2. og 3.sæti Olís-deildarinnar eftir afar jafna toppbaráttu en ÍBV hefur þó ekki náð sigri gegn Fram í vetur þrátt fyrir fjórar tilraunir í deild og bikar. „Eins og búið er að koma fram þá held ég að það hafi munað einu stigi á liðunum í deildinni. Þetta eru mjög jöfn lið og það verður erfitt að spila í Eyjum en gaman. Það eru skemmtilegir áhorfendur og við ætlum að njóta þess að spila þar á fimmtudaginn," bætti Stefán við. Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari ÍBV lék undir stjórn Stefáns hjá Val á sínum tíma þar sem liðið vann ófáa titlana. Þau áttu í sálfræðistríði fyrir bikarleik liðanna í vetur og Hrafnhildur setti pressu á Fram fyrir þetta einvígi og sagði þær langlíklegastar til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Stefán gaf lítið fyrir það. „Hvað finnst mér um það sem Hrafnhildur segir? Mér gæti ekki verið meira sama. Þetta er hennar álit og ég segi bara horfið á stigatöfluna og dæmið síðan.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti í röðinni í undanúrslitaeinvígi liðanna en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitum. Liðin enduðu í 2. og 3.sæti Olís-deildarinnar eftir afar jafna toppbaráttu en ÍBV hefur þó ekki náð sigri gegn Fram í vetur þrátt fyrir fjórar tilraunir í deild og bikar. „Eins og búið er að koma fram þá held ég að það hafi munað einu stigi á liðunum í deildinni. Þetta eru mjög jöfn lið og það verður erfitt að spila í Eyjum en gaman. Það eru skemmtilegir áhorfendur og við ætlum að njóta þess að spila þar á fimmtudaginn," bætti Stefán við. Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari ÍBV lék undir stjórn Stefáns hjá Val á sínum tíma þar sem liðið vann ófáa titlana. Þau áttu í sálfræðistríði fyrir bikarleik liðanna í vetur og Hrafnhildur setti pressu á Fram fyrir þetta einvígi og sagði þær langlíklegastar til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Stefán gaf lítið fyrir það. „Hvað finnst mér um það sem Hrafnhildur segir? Mér gæti ekki verið meira sama. Þetta er hennar álit og ég segi bara horfið á stigatöfluna og dæmið síðan.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15