Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2018 18:46 Alls létust 272 af völdum vímuefna hér á landi síðustu tíu ár en áratuginn á undan voru skráð dauðsföll alls 163 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Skráning á slíku tilvikum hefur þó verið mun ítarlegri síðustu ár segir Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri hjá embættinu. Hann segir að dauðsföllum af völdum vímuefna hafi fjölgað síðustu mánuði, meirihluti þeirra sé vegna morfínsskyldra lyfja. „Í janúar sjáum við aðþað eru komin til skoðunar átta lyfjatengd andlát sem er mikill toppur miðað við árin á undan.“ Ólafur segir að eitt dauðsfall hafi verið skráð í febrúar en ennþá eigi eftir að berast upplýsingar um síðustu mánuði. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi, segir foreldra ungmenna safna reglulega slíkum tölum. „Ég hef heyrt tölur frá áramótum alveg frá tíu upp í fimmtán.“ Mótefni væntanlegt Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar Landsspítalans sagði í fréttum okkar í gær að hægt væri að koma í veg fyrir dauðsföll með mótefninu Nalaxone við öndunarstoppi af völdum morfínsskyldra lyfja. Ólafur segir Landlæknisembættið hlynnt öllum úrræðum sem bjargi mannslífum og fleiri séu jákvæðir. „Mér skilst að Lyfjastofnun sé að skoða að útvega það á markað.“ Svala Jóhannesdóttir verkefnastjóri hjá frú Ragnheiði segir að Rauði krossinn hafi þegar óskað eftir að lyfið fari í almenna dreifingu. Hún fær reglulega símtöl frá fólki sem vill útvega sér slíkt mótefni. „Skjólstæðingar okkar eru að hafa samband við okkur oft í viku og óska eftir því að fámótefnið Nalaxone, þau eru orðin svo hrædd. Þau hafa upplifað svo mörg tilfelli þar sem fólk er að ofskammta eða þau eru sjálf að ofskammta og þau langar svo að hafa tæki og tól í höndunum til að geta brugðist við og bjargað mannslífum. “ Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Sjá meira
Alls létust 272 af völdum vímuefna hér á landi síðustu tíu ár en áratuginn á undan voru skráð dauðsföll alls 163 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Skráning á slíku tilvikum hefur þó verið mun ítarlegri síðustu ár segir Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri hjá embættinu. Hann segir að dauðsföllum af völdum vímuefna hafi fjölgað síðustu mánuði, meirihluti þeirra sé vegna morfínsskyldra lyfja. „Í janúar sjáum við aðþað eru komin til skoðunar átta lyfjatengd andlát sem er mikill toppur miðað við árin á undan.“ Ólafur segir að eitt dauðsfall hafi verið skráð í febrúar en ennþá eigi eftir að berast upplýsingar um síðustu mánuði. Guðrún Björg Ágústsdóttir, áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi, segir foreldra ungmenna safna reglulega slíkum tölum. „Ég hef heyrt tölur frá áramótum alveg frá tíu upp í fimmtán.“ Mótefni væntanlegt Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar Landsspítalans sagði í fréttum okkar í gær að hægt væri að koma í veg fyrir dauðsföll með mótefninu Nalaxone við öndunarstoppi af völdum morfínsskyldra lyfja. Ólafur segir Landlæknisembættið hlynnt öllum úrræðum sem bjargi mannslífum og fleiri séu jákvæðir. „Mér skilst að Lyfjastofnun sé að skoða að útvega það á markað.“ Svala Jóhannesdóttir verkefnastjóri hjá frú Ragnheiði segir að Rauði krossinn hafi þegar óskað eftir að lyfið fari í almenna dreifingu. Hún fær reglulega símtöl frá fólki sem vill útvega sér slíkt mótefni. „Skjólstæðingar okkar eru að hafa samband við okkur oft í viku og óska eftir því að fámótefnið Nalaxone, þau eru orðin svo hrædd. Þau hafa upplifað svo mörg tilfelli þar sem fólk er að ofskammta eða þau eru sjálf að ofskammta og þau langar svo að hafa tæki og tól í höndunum til að geta brugðist við og bjargað mannslífum. “
Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Sjá meira