Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2018 20:00 Kane klappar bara fyrir nettröllunum sem trufla hann ekki neitt. vísir/getty Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018 Enski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018
Enski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira