Lífið

Hönnuður með japanskan garð í Skerjafirðinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega fallegt heimili sem verður farið vel yfir í þættinum í kvöld.
Virkilega fallegt heimili sem verður farið vel yfir í þættinum í kvöld.
Málverkin eru flest eftir vini eða kunningja og húsgögnin erfðagripir, hannaðir af henni eða smíðaðir af eiginmanninum.

Í lokaþættinum af Heimsókn í bili bankar sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason upp á hjá Kristbjörgu Maríu Guðmundsdóttur hönnuði sem býr í glæsilegu húsi í Skerjafirði.

Þátturinn verður á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20:15 í kvöld. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×