Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. apríl 2018 16:30 Anna Úrsula Guðmundsdóttir. Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Þetta verður mjög erfitt. Þetta verður stál í stál og ofboðslega skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur,“ segir Anna Úrsula en Valsliðið hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærri frammistöðu. „Ég er kannski ekki best í að dæma það enda bara búin að vera hérna í tvo eða þrjá mánuði. Liðið hefur staðið sig mjög vel í vetur og helst vegna liðsheildar. Ef við náum að standa í Fram þá verður það vegna liðsheildar.“ Anna Úrsula er þrautreynd og hefur staðið í þessum sporum áður. Hvað ræður úrslitum í svona einvígjum? „Það er endalaus trú og grimmd. Það er ekkert annað. Oft snýst þetta ekki um handboltahæfileika og það er ekkert alltaf betra liðið sem vinnur. Liðið sem vill þetta meira vinnur,“ segir reynsluboltinn ákveðinn. „Það er andlega hliðin og vera tilbúin að fórna sér í allt. Andlega hliðin er oft mikilvægari en handboltinn.“ Anna Úrsula eignaðist bara fyrr í vetur en ákvað svo að snúa aftur út á völlinn og taka slaginn með Valskonum. „Standið gæti alltaf verið betra en verður betra með hverri æfingu og hverjum leik. Þetta er alltaf gaman. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Þetta verður mjög erfitt. Þetta verður stál í stál og ofboðslega skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur,“ segir Anna Úrsula en Valsliðið hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærri frammistöðu. „Ég er kannski ekki best í að dæma það enda bara búin að vera hérna í tvo eða þrjá mánuði. Liðið hefur staðið sig mjög vel í vetur og helst vegna liðsheildar. Ef við náum að standa í Fram þá verður það vegna liðsheildar.“ Anna Úrsula er þrautreynd og hefur staðið í þessum sporum áður. Hvað ræður úrslitum í svona einvígjum? „Það er endalaus trú og grimmd. Það er ekkert annað. Oft snýst þetta ekki um handboltahæfileika og það er ekkert alltaf betra liðið sem vinnur. Liðið sem vill þetta meira vinnur,“ segir reynsluboltinn ákveðinn. „Það er andlega hliðin og vera tilbúin að fórna sér í allt. Andlega hliðin er oft mikilvægari en handboltinn.“ Anna Úrsula eignaðist bara fyrr í vetur en ákvað svo að snúa aftur út á völlinn og taka slaginn með Valskonum. „Standið gæti alltaf verið betra en verður betra með hverri æfingu og hverjum leik. Þetta er alltaf gaman. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00