Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 10:30 Angus, William og Chris ekkert sérstaklega hrifnir. Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3 Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3
Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira