Hergeir: Ég þurfti aðeins að kveikja í þessu Þór Símon Hafþórsson skrifar 16. apríl 2018 21:40 Hergeir í leik með Selfyssingum í vetur „Þetta var gaman. Þetta var auðvitað alveg geggjaður leikur. Fyrri hálfleikurinn var lélegur en við sýndum svo brjálaðan karakter í seinni hálfleik,“ sagði maður leiksins, Hergeir Grímsson, eftir sigur Selfoss á Stjörnunni, 28-30, í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var virkilega ósáttur með fyrri hálfleik Selfyssinga í kvöld og sagði að Hergeir hefði verið eini maður liðsins sem spilaði vel fyrstu 30 mínútur leiksins. „Ég dett oft í einhvern gír og verð eitthvað brjálaður og það virkaði í dag. Fullt af Selfyssingum mættir og maður verður að öskra á þessa menn og koma þeim í gírinn,“ sagði Hergeir og bætti tók sérstaklega fram hversu magnaður stuðningur Selfyssinga var en þeir fjölmenntu svo sannarlega á völlinn. „Það er auðvitað klikkað. Ég er eiginlega orðlaus.“ Selfoss hefur haft orð á sér að koma til baka í leikjum í vetur og í kvöld endurtóku þeir leikinn. Byrjuðu illa en enduðu sem verðskuldaðir sigurvegarar. „Við erum með karakter í liðinu. Við vitum alveg hvað við getum. Stundum byrjum við illa en við vitum alltaf að við munum hrökkva í gírinn. Eins og við gerðum í dag.“ Á 37. mínútu fékk Stjörnumaðurinn, Bjarki Már Pétursson, beint rautt spjald fyrir brot á Elvari Erni Jónssyni. Hergeir og Sveinbjörn Pétursson, markmaður Stjörnunnar tveggja mínútuna brottvísun fyrir herlegheitin sem fylgdu á eftir en bókstaflega allt ætlaði að sjóða upp úr. „Maður þurfti bara að kveikja aðeins í þessu. Þetta var orðið svolítið rólegt. Það virkaði. Ég var samt kannski full ágengur þarna,“ sagði Hergeir sem skoraði 10 mörk úr 13 skotum í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Þetta var gaman. Þetta var auðvitað alveg geggjaður leikur. Fyrri hálfleikurinn var lélegur en við sýndum svo brjálaðan karakter í seinni hálfleik,“ sagði maður leiksins, Hergeir Grímsson, eftir sigur Selfoss á Stjörnunni, 28-30, í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var virkilega ósáttur með fyrri hálfleik Selfyssinga í kvöld og sagði að Hergeir hefði verið eini maður liðsins sem spilaði vel fyrstu 30 mínútur leiksins. „Ég dett oft í einhvern gír og verð eitthvað brjálaður og það virkaði í dag. Fullt af Selfyssingum mættir og maður verður að öskra á þessa menn og koma þeim í gírinn,“ sagði Hergeir og bætti tók sérstaklega fram hversu magnaður stuðningur Selfyssinga var en þeir fjölmenntu svo sannarlega á völlinn. „Það er auðvitað klikkað. Ég er eiginlega orðlaus.“ Selfoss hefur haft orð á sér að koma til baka í leikjum í vetur og í kvöld endurtóku þeir leikinn. Byrjuðu illa en enduðu sem verðskuldaðir sigurvegarar. „Við erum með karakter í liðinu. Við vitum alveg hvað við getum. Stundum byrjum við illa en við vitum alltaf að við munum hrökkva í gírinn. Eins og við gerðum í dag.“ Á 37. mínútu fékk Stjörnumaðurinn, Bjarki Már Pétursson, beint rautt spjald fyrir brot á Elvari Erni Jónssyni. Hergeir og Sveinbjörn Pétursson, markmaður Stjörnunnar tveggja mínútuna brottvísun fyrir herlegheitin sem fylgdu á eftir en bókstaflega allt ætlaði að sjóða upp úr. „Maður þurfti bara að kveikja aðeins í þessu. Þetta var orðið svolítið rólegt. Það virkaði. Ég var samt kannski full ágengur þarna,“ sagði Hergeir sem skoraði 10 mörk úr 13 skotum í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira