Vítaspyrna dæmd í hálfleik og mótmælt með klósettpappír í Þýskalandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2018 21:30 Öryggisverðir og vallarstarfsmenn þurftu að hreinsa klósettpappír í hálfleik vísir/epa Þýska liðið Mainz fékk dæmda vítaspyrnu í leik sínum við Freiburg í Bundesligunni í kvöld þrátt fyrir að allir leikmenn beggja liða væru farnir til búningsherbergja. Staðan var markalaus þegar leikmenn gengu til búningsherbergja í hálfleik. Dómari leiksins, Guido Winkmann, kallaði hins vegar á leikmennina til baka þar sem hann hafði dæmt vítaspyrnu á Freiburg eftir að ráðfæra sig við myndbandsdómara. Pablo de Blasis skoraði úr spyrnunni og kom gestgjöfunum í Mainz yfir. Þá þurfti að seinka seinni hálfleiknum þar sem stuðningsmenn köstuðu klósettpappír inn á völlinn í mótmælaskyni. Mótmælin snéru þó ekki að vítaspyrnudómnum heldur því að leikur í Bundesligunni færi fram á mánudagskvöldi. Mainz vann leikinn 2-0, en de Blasis bætti við öðru marki sínu á 79. mínútu. Með sigrinum fór Mainz úr fallsæti og sendi Freiburg í sinn stað, liðin eru jöfn að stigum en Mainz með betri markatölu.Now this is special, even for VAR. Half-time whistle goes in Mainz v Freiburg, players go off, then pen to Mainz given for handball on last action of half. Players called back out, De Blasis scores, players go off again. — Andy Brassell (@andybrassell) April 16, 2018 Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Þýska liðið Mainz fékk dæmda vítaspyrnu í leik sínum við Freiburg í Bundesligunni í kvöld þrátt fyrir að allir leikmenn beggja liða væru farnir til búningsherbergja. Staðan var markalaus þegar leikmenn gengu til búningsherbergja í hálfleik. Dómari leiksins, Guido Winkmann, kallaði hins vegar á leikmennina til baka þar sem hann hafði dæmt vítaspyrnu á Freiburg eftir að ráðfæra sig við myndbandsdómara. Pablo de Blasis skoraði úr spyrnunni og kom gestgjöfunum í Mainz yfir. Þá þurfti að seinka seinni hálfleiknum þar sem stuðningsmenn köstuðu klósettpappír inn á völlinn í mótmælaskyni. Mótmælin snéru þó ekki að vítaspyrnudómnum heldur því að leikur í Bundesligunni færi fram á mánudagskvöldi. Mainz vann leikinn 2-0, en de Blasis bætti við öðru marki sínu á 79. mínútu. Með sigrinum fór Mainz úr fallsæti og sendi Freiburg í sinn stað, liðin eru jöfn að stigum en Mainz með betri markatölu.Now this is special, even for VAR. Half-time whistle goes in Mainz v Freiburg, players go off, then pen to Mainz given for handball on last action of half. Players called back out, De Blasis scores, players go off again. — Andy Brassell (@andybrassell) April 16, 2018
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira