Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2018 13:05 Arnar Gunnarsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Fjölni. vísir/eyþór Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36
Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17