Arcade Fire með tónleika á Íslandi í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2018 09:01 Arcade Fire hefur unnið til margra verðlauna síðustu ár. vísir/getty Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins. Arcade Fire var stofnuð í blábyrjun aldarinnar í Montreal, Kanada af bekkjarbræðrunum Win Butler, söngvara sveitarinnar, og Josh Deu. Sveitin er ekki síst þekkt sem eins konar fjölskylduband þar sem Régine Chassagne, eiginkona Butler, og yngri bróðir hans, William Butler, eru einnig á meðal meðlima. Arcade Fire var stofnuð árið 2001 og eru hún skipuð þeim og vakti fyrst athygli árið 2004 þegar platan Funeral kom út og sló platan rækilega í gegn en þar má finna lög á borð við Rebellion og Wake Up. „Gagnrýnendur og tónlistarskríbentar vilja margir meina að Arcade Fire sé besta hljómsveit í verða síðustu tónleikarnir á Everything Now tónleikaferðalaginu þeirra og þau munu nota tækifærið og ferðast um Ísland í kjölfarið,” segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldari, í tilkynningunni og bætir við; „Þetta verður einstök upplifun. Ekki nóg með það að þetta sé mögnuð tónleikasveit þá eiga þau bara svo mörg góð lög og höfða til svo breiðs hóps. Ég ætla að leyfa mér að spá að þetta verði einhverjir þeir bestu tónleikar sem nokkurn tíman hafa verið haldnir á Íslandi.” Miðasala hefst þriðjudaginn 17. apríl á Tix.is. Hér að neðan má hlusta á tvö vel valin lög með sveitinni: Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins. Arcade Fire var stofnuð í blábyrjun aldarinnar í Montreal, Kanada af bekkjarbræðrunum Win Butler, söngvara sveitarinnar, og Josh Deu. Sveitin er ekki síst þekkt sem eins konar fjölskylduband þar sem Régine Chassagne, eiginkona Butler, og yngri bróðir hans, William Butler, eru einnig á meðal meðlima. Arcade Fire var stofnuð árið 2001 og eru hún skipuð þeim og vakti fyrst athygli árið 2004 þegar platan Funeral kom út og sló platan rækilega í gegn en þar má finna lög á borð við Rebellion og Wake Up. „Gagnrýnendur og tónlistarskríbentar vilja margir meina að Arcade Fire sé besta hljómsveit í verða síðustu tónleikarnir á Everything Now tónleikaferðalaginu þeirra og þau munu nota tækifærið og ferðast um Ísland í kjölfarið,” segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldari, í tilkynningunni og bætir við; „Þetta verður einstök upplifun. Ekki nóg með það að þetta sé mögnuð tónleikasveit þá eiga þau bara svo mörg góð lög og höfða til svo breiðs hóps. Ég ætla að leyfa mér að spá að þetta verði einhverjir þeir bestu tónleikar sem nokkurn tíman hafa verið haldnir á Íslandi.” Miðasala hefst þriðjudaginn 17. apríl á Tix.is. Hér að neðan má hlusta á tvö vel valin lög með sveitinni:
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira