Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 16:45 Stjórnmálamönnum á borð við Theresu May og Donald Trump verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og Meghan Markle þann 19. maí næstkomandi. Vísir/AFP Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands. Kóngafólk Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands.
Kóngafólk Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira