Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 14:28 Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í Söngvakeppni sjónvarpsins. RÚV Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47
Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög