„Grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki lesið gögnin á bak við þetta" Sylvía Hall skrifar 28. apríl 2018 19:18 Sigurður Ingi Jóhannsson og Ásmundur Einar Daðason, ráðherrar Framsóknarflokksins. Vísir/Ernir/Eyþór Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum og logið í svari við fyrirspurn Halldóru Mogensen um ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.Sjá einnig: Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmálHann segir Ásmund Einar líta málið alvarlegum augum og það sé einfaldlega rangt að hann hafi logið að nefndinni í tengslum við málið. Ásmundur Einar hafi farið fyrir þingnefndina og boðið þeim öll tiltæk gögn. Það hafi hins vegar komið í ljós að margir þingmenn lásu ekki gögnin sem tiltæk voru. „Þess vegna er það grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki einu sinni lesið gögnin á bak við þetta. Það hljómar bara vel að æpa á torgum hvað þetta varðar.“ Sigurður Ingi segir félagsmálaráðherra hafa lagt sig sérstaklega fram í málum sem varða börn og fari sérstaklega varlega í slíkum málum. „Ég veit einfaldlega að hann er að leggja sig allan fram. Hann tekur þetta alvarlega og ég veit að hann hefur ekki verið að leyna neinu." Víglínan Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum og logið í svari við fyrirspurn Halldóru Mogensen um ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.Sjá einnig: Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmálHann segir Ásmund Einar líta málið alvarlegum augum og það sé einfaldlega rangt að hann hafi logið að nefndinni í tengslum við málið. Ásmundur Einar hafi farið fyrir þingnefndina og boðið þeim öll tiltæk gögn. Það hafi hins vegar komið í ljós að margir þingmenn lásu ekki gögnin sem tiltæk voru. „Þess vegna er það grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki einu sinni lesið gögnin á bak við þetta. Það hljómar bara vel að æpa á torgum hvað þetta varðar.“ Sigurður Ingi segir félagsmálaráðherra hafa lagt sig sérstaklega fram í málum sem varða börn og fari sérstaklega varlega í slíkum málum. „Ég veit einfaldlega að hann er að leggja sig allan fram. Hann tekur þetta alvarlega og ég veit að hann hefur ekki verið að leyna neinu."
Víglínan Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10