Conte vill setja pressu á Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2018 14:15 Conte er ávallt líflegur á hliðarlínunni. vísir/afp Antoine Conte, stjóri Chelsea, vill setja enn meiri pressu á Tottenham í baráttunni um fjórða sætið í deildinni en það er jafnframt það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Tottenham er nú fimm skigum á undan Chelsea í fjórða sætinu en enn eru fjórir leikir eftir af tímabilinu hjá þessum félögum svo tólf stig eru enn í pottinum. „Við verðum að reyna. Fyrst af öllu þurfum við að reyna ná í þrjú stig gegn Swansea og það verður ekki auðvelt því þeir eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni,” sagði Ítalinn. „Swansea hefur unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum á heimavelli sem þýðir að þeir eru í góðu formi. Við þurfum að taka þessu af alvöru en á sama tíma ef við viljum eiga möguleika á Meistaradeildinni verðum við að vinna.” „Við þurfum að reyna að setja pressu á liðin sem eru ofar en við í töflunnni. Það verður ekki auðvelt en við þurfum að sækja eins mörg stig og hægt er þangað til að tímabilinu er lokið.” Flautað verður til leiks í Wales klukkan 16.30 í dag og er að leikurinn sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport/HD. Fótbolti Tengdar fréttir Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. 28. apríl 2018 07:00 Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. 28. apríl 2018 08:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Antoine Conte, stjóri Chelsea, vill setja enn meiri pressu á Tottenham í baráttunni um fjórða sætið í deildinni en það er jafnframt það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Tottenham er nú fimm skigum á undan Chelsea í fjórða sætinu en enn eru fjórir leikir eftir af tímabilinu hjá þessum félögum svo tólf stig eru enn í pottinum. „Við verðum að reyna. Fyrst af öllu þurfum við að reyna ná í þrjú stig gegn Swansea og það verður ekki auðvelt því þeir eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni,” sagði Ítalinn. „Swansea hefur unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum á heimavelli sem þýðir að þeir eru í góðu formi. Við þurfum að taka þessu af alvöru en á sama tíma ef við viljum eiga möguleika á Meistaradeildinni verðum við að vinna.” „Við þurfum að reyna að setja pressu á liðin sem eru ofar en við í töflunnni. Það verður ekki auðvelt en við þurfum að sækja eins mörg stig og hægt er þangað til að tímabilinu er lokið.” Flautað verður til leiks í Wales klukkan 16.30 í dag og er að leikurinn sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport/HD.
Fótbolti Tengdar fréttir Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. 28. apríl 2018 07:00 Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. 28. apríl 2018 08:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. 28. apríl 2018 07:00
Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. 28. apríl 2018 08:00