Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. apríl 2018 20:45 Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og hvar það á sér stað í heilanum með nýjum heilaritum sem Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í. Tækið styður við meðferð og greiningu á ýmsum heila-og taugasjúkdómum. Um er að ræða byltingarkennda heilarita sem hafa um tvö hundruð og fimmtíu rafskaut til að mæla og greina taugar í heilanum en slíkir ritar höfðu áður aðeins nokkur rafskaut. Framleiðandi ritanna segir að tækin flýti bæði meðferð og greiningu á ýmsum heila- og taugasjúkdómum og geti gagnast á heilbrigðisstofnunum, fyrirtækjum og heimilum. „Fylgjast má með ýmsum sjúkdómum eins og heilabilun, alsheimerssjúkdómi, þunglyndi og fleiri einkennum. Við getum nú gripið auðveldar inn í ferlið með tækjum sem nema taugaviðbrögð. Beita má þessari tækni heima, án þess að vera á sjúkrahúsi,“ segir Frank Zanow framkvæmdastjóri Ant Neuro. Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í hettunum og munum þær nýtast á margvíslegan hátt. „Þetta auðveldar mjög allar athuganir. Það er hægt að gera meira af slíkum mælingum og vinna meira úr þeim,“ segir Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur á Landspítalanum og dósent við HR. Hann segir vel mögulegt að hetturnar fari í almenna notkun og það hefði jákvæð áhrif. „Vonir standa til að það væri hægt að sjá fyrir hvenær köst koma og þar með bregðast við kannski áður en kastið kemur, til dæmis með lyfjameðferð. Að minnsta kosti að koma sér í skjól þar sem maður getur ráðið við flogið.“ Heilbrigðismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og hvar það á sér stað í heilanum með nýjum heilaritum sem Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í. Tækið styður við meðferð og greiningu á ýmsum heila-og taugasjúkdómum. Um er að ræða byltingarkennda heilarita sem hafa um tvö hundruð og fimmtíu rafskaut til að mæla og greina taugar í heilanum en slíkir ritar höfðu áður aðeins nokkur rafskaut. Framleiðandi ritanna segir að tækin flýti bæði meðferð og greiningu á ýmsum heila- og taugasjúkdómum og geti gagnast á heilbrigðisstofnunum, fyrirtækjum og heimilum. „Fylgjast má með ýmsum sjúkdómum eins og heilabilun, alsheimerssjúkdómi, þunglyndi og fleiri einkennum. Við getum nú gripið auðveldar inn í ferlið með tækjum sem nema taugaviðbrögð. Beita má þessari tækni heima, án þess að vera á sjúkrahúsi,“ segir Frank Zanow framkvæmdastjóri Ant Neuro. Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í hettunum og munum þær nýtast á margvíslegan hátt. „Þetta auðveldar mjög allar athuganir. Það er hægt að gera meira af slíkum mælingum og vinna meira úr þeim,“ segir Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur á Landspítalanum og dósent við HR. Hann segir vel mögulegt að hetturnar fari í almenna notkun og það hefði jákvæð áhrif. „Vonir standa til að það væri hægt að sjá fyrir hvenær köst koma og þar með bregðast við kannski áður en kastið kemur, til dæmis með lyfjameðferð. Að minnsta kosti að koma sér í skjól þar sem maður getur ráðið við flogið.“
Heilbrigðismál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira