Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. apríl 2018 20:45 Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og hvar það á sér stað í heilanum með nýjum heilaritum sem Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í. Tækið styður við meðferð og greiningu á ýmsum heila-og taugasjúkdómum. Um er að ræða byltingarkennda heilarita sem hafa um tvö hundruð og fimmtíu rafskaut til að mæla og greina taugar í heilanum en slíkir ritar höfðu áður aðeins nokkur rafskaut. Framleiðandi ritanna segir að tækin flýti bæði meðferð og greiningu á ýmsum heila- og taugasjúkdómum og geti gagnast á heilbrigðisstofnunum, fyrirtækjum og heimilum. „Fylgjast má með ýmsum sjúkdómum eins og heilabilun, alsheimerssjúkdómi, þunglyndi og fleiri einkennum. Við getum nú gripið auðveldar inn í ferlið með tækjum sem nema taugaviðbrögð. Beita má þessari tækni heima, án þess að vera á sjúkrahúsi,“ segir Frank Zanow framkvæmdastjóri Ant Neuro. Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í hettunum og munum þær nýtast á margvíslegan hátt. „Þetta auðveldar mjög allar athuganir. Það er hægt að gera meira af slíkum mælingum og vinna meira úr þeim,“ segir Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur á Landspítalanum og dósent við HR. Hann segir vel mögulegt að hetturnar fari í almenna notkun og það hefði jákvæð áhrif. „Vonir standa til að það væri hægt að sjá fyrir hvenær köst koma og þar með bregðast við kannski áður en kastið kemur, til dæmis með lyfjameðferð. Að minnsta kosti að koma sér í skjól þar sem maður getur ráðið við flogið.“ Heilbrigðismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og hvar það á sér stað í heilanum með nýjum heilaritum sem Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í. Tækið styður við meðferð og greiningu á ýmsum heila-og taugasjúkdómum. Um er að ræða byltingarkennda heilarita sem hafa um tvö hundruð og fimmtíu rafskaut til að mæla og greina taugar í heilanum en slíkir ritar höfðu áður aðeins nokkur rafskaut. Framleiðandi ritanna segir að tækin flýti bæði meðferð og greiningu á ýmsum heila- og taugasjúkdómum og geti gagnast á heilbrigðisstofnunum, fyrirtækjum og heimilum. „Fylgjast má með ýmsum sjúkdómum eins og heilabilun, alsheimerssjúkdómi, þunglyndi og fleiri einkennum. Við getum nú gripið auðveldar inn í ferlið með tækjum sem nema taugaviðbrögð. Beita má þessari tækni heima, án þess að vera á sjúkrahúsi,“ segir Frank Zanow framkvæmdastjóri Ant Neuro. Háskólinn í Reykjavík og Landspítalinn hafa fjárfest í hettunum og munum þær nýtast á margvíslegan hátt. „Þetta auðveldar mjög allar athuganir. Það er hægt að gera meira af slíkum mælingum og vinna meira úr þeim,“ segir Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur á Landspítalanum og dósent við HR. Hann segir vel mögulegt að hetturnar fari í almenna notkun og það hefði jákvæð áhrif. „Vonir standa til að það væri hægt að sjá fyrir hvenær köst koma og þar með bregðast við kannski áður en kastið kemur, til dæmis með lyfjameðferð. Að minnsta kosti að koma sér í skjól þar sem maður getur ráðið við flogið.“
Heilbrigðismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira