Fjölskylda Avicii: Hann gat ekki lifað lengur Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:10 Fjölskylda tónlistarmannsins og plötusnúðsins virðist staðfesta að hann hafi framið sjálfsmorð. Vísir/Getty Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl síðastliðinn aðeins 28 ára að aldri. Lögreglan í Oman, þar sem hann fannst látinn á hótelherbergi sínu, hefur útilokað að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti.Í bréfinu, sem gefið var út í gegnum fjölmiðlafulltrúa tónlistarmannsins, stendur:„Elsku Tim okkar var viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu sem ferðaðist og stritaði á svo hröðu tempó að það leiddi til gríðarlegrar streitu.“„Þegar hann hætti tónleikahaldi vildi hann finna jafnvægi til að verða hamingjusamur og geta gert það sem honum þótti vænst um að gera - tónlist. Hann átti erfitt mjög með að hugsa um Tilganginn, Lífið og Hamingjuna.“„Hann gat ekki haldið áfram. Hann vildi fá frið.“„Tim var ekki gerður fyrir viðskiptamaskínuna sem hann flæktist í; hann var viðkvæmur strákur sem elskaði aðdáendur sína en forðaðist sviðsljósið.“„Tim, þú verður alltaf elskaður og þín er sárt saknað.“„Manneskjan sem þú varst og tónlistin þín heldur minningu þinni á lífi. Við elskum þig. Fjölskyldan þín.“ Óman Tónlist Tengdar fréttir Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl síðastliðinn aðeins 28 ára að aldri. Lögreglan í Oman, þar sem hann fannst látinn á hótelherbergi sínu, hefur útilokað að dauðsfallið hafi borið að með saknæmum hætti.Í bréfinu, sem gefið var út í gegnum fjölmiðlafulltrúa tónlistarmannsins, stendur:„Elsku Tim okkar var viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu sem ferðaðist og stritaði á svo hröðu tempó að það leiddi til gríðarlegrar streitu.“„Þegar hann hætti tónleikahaldi vildi hann finna jafnvægi til að verða hamingjusamur og geta gert það sem honum þótti vænst um að gera - tónlist. Hann átti erfitt mjög með að hugsa um Tilganginn, Lífið og Hamingjuna.“„Hann gat ekki haldið áfram. Hann vildi fá frið.“„Tim var ekki gerður fyrir viðskiptamaskínuna sem hann flæktist í; hann var viðkvæmur strákur sem elskaði aðdáendur sína en forðaðist sviðsljósið.“„Tim, þú verður alltaf elskaður og þín er sárt saknað.“„Manneskjan sem þú varst og tónlistin þín heldur minningu þinni á lífi. Við elskum þig. Fjölskyldan þín.“
Óman Tónlist Tengdar fréttir Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. 24. apríl 2018 11:45
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47
Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. 21. apríl 2018 20:30