Konur spila klassíska tóna Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. apríl 2018 06:00 Þær Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir ræsa tónleikaröðina í gang á sunnudaginn í Iðnó. KÍTÓN hefur staðið fyrir mörgum uppákomum og tónleikum en þetta er í fyrsta sinn sem félagið stendur fyrir klassískri tónleikaröð. Við fórum í samstarf við Iðnó þar sem fernir tónleikar verða haldnir í hátíðarsalnum og svo verða líka fernir tónleikar haldnir í Hofi á Akureyri. Þetta verður sem sagt sama prógrammið á báðum stöðum. Við byrjum á þessum fjórum skiptum núna í apríl, maí og júní,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir hjá KÍTÓN. „Tilgangur félagsins er að efla samstöðu og sýnileika meðal kvenna þvert á allar stefnur og þess vegna langaði okkur að gera klassíkinni svolítið hátt undir höfði.“ Og á sunnudaginn næsta verða fyrstu tónleikarnir haldnir. Þá munu þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Jórunni Viðar – hún hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Jórunn er meðal dáðustu tónskálda þjóðarinnar og var fyrsta íslenska konan með próf í tónsmíðum og eina konan í Tónskáldafélagi Íslands í um tvo áratugi. Hún var frumkvöðull að mörgu leyti og samdi meðal annars fyrsta píanókonsertinn í fullri lengd hér á landi, fyrsta ballettinn og var fyrst Íslendinga til að semja kvikmyndatónlist. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is. Tónleikarnir fara fram eins og áður segir í Iðnó þann 29. apríl og svo síðar í Hofi, eða þann 6. maí. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
KÍTÓN hefur staðið fyrir mörgum uppákomum og tónleikum en þetta er í fyrsta sinn sem félagið stendur fyrir klassískri tónleikaröð. Við fórum í samstarf við Iðnó þar sem fernir tónleikar verða haldnir í hátíðarsalnum og svo verða líka fernir tónleikar haldnir í Hofi á Akureyri. Þetta verður sem sagt sama prógrammið á báðum stöðum. Við byrjum á þessum fjórum skiptum núna í apríl, maí og júní,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir hjá KÍTÓN. „Tilgangur félagsins er að efla samstöðu og sýnileika meðal kvenna þvert á allar stefnur og þess vegna langaði okkur að gera klassíkinni svolítið hátt undir höfði.“ Og á sunnudaginn næsta verða fyrstu tónleikarnir haldnir. Þá munu þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Jórunni Viðar – hún hefði orðið hundrað ára á þessu ári. Jórunn er meðal dáðustu tónskálda þjóðarinnar og var fyrsta íslenska konan með próf í tónsmíðum og eina konan í Tónskáldafélagi Íslands í um tvo áratugi. Hún var frumkvöðull að mörgu leyti og samdi meðal annars fyrsta píanókonsertinn í fullri lengd hér á landi, fyrsta ballettinn og var fyrst Íslendinga til að semja kvikmyndatónlist. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is. Tónleikarnir fara fram eins og áður segir í Iðnó þann 29. apríl og svo síðar í Hofi, eða þann 6. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira