„Gott að einhver hafi trú á okkur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2018 22:30 Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar. „Það er ljóst að uppbyggingin mun taka tíma hjá Fjölni. Þett verður ekki sumarið þeirra en þeir geta klifrað í töflunni ef allt smellur,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Það ríkir mikil knattspyrnuhefð í Keflavík og þeir hafa iðulega staðið sig vel eftir að hafa komið upp um deild. Leikmannahópurinn er hins vegar þunnur og það er lykilatriði að þeir haldist heilir,“ sagði sérfræðingurinn Indriði Sigurðsson. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Framför frá því í fyrra að vera spáð 9. sæti, það er jákvætt,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis. „Fyrst og fremst mun ég halda áfram þeirri vegferð sem Fjölnir hefur verið á. Ég vil hins vegar bæta inn í leik liðsins að geta haldið boltanum og geta sótt á mörgum mönnum.“ Guðlaugur Baldursson sagði spánna koma sér aðeins á óvart, en Keflavík hefur verið spáð falli af flestum öðrum spámönnum. „Það er gott að einhver hafi trú á okkur. Við þurftum að leggja upp með aðra hluti en við gerðum í fyrra, við gerum okkur grein fyrir því að við erum í mun erfiðara verkefni og þurfum að laga okkur að því.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Fjölni og Keflavík má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar. „Það er ljóst að uppbyggingin mun taka tíma hjá Fjölni. Þett verður ekki sumarið þeirra en þeir geta klifrað í töflunni ef allt smellur,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Það ríkir mikil knattspyrnuhefð í Keflavík og þeir hafa iðulega staðið sig vel eftir að hafa komið upp um deild. Leikmannahópurinn er hins vegar þunnur og það er lykilatriði að þeir haldist heilir,“ sagði sérfræðingurinn Indriði Sigurðsson. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Framför frá því í fyrra að vera spáð 9. sæti, það er jákvætt,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis. „Fyrst og fremst mun ég halda áfram þeirri vegferð sem Fjölnir hefur verið á. Ég vil hins vegar bæta inn í leik liðsins að geta haldið boltanum og geta sótt á mörgum mönnum.“ Guðlaugur Baldursson sagði spánna koma sér aðeins á óvart, en Keflavík hefur verið spáð falli af flestum öðrum spámönnum. „Það er gott að einhver hafi trú á okkur. Við þurftum að leggja upp með aðra hluti en við gerðum í fyrra, við gerum okkur grein fyrir því að við erum í mun erfiðara verkefni og þurfum að laga okkur að því.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Fjölni og Keflavík má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti