Lífið

Kastali Bam Margera á leiðinni á Airbnb

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kastlinn lék stórt hlutverk í þáttunum.
Kastlinn lék stórt hlutverk í þáttunum.
MTV sjónvarpsþættirnir Viva la Bam voru á dagskrá stöðvarinnar á árunum 2003-2006 og fjölluðu þeir mikið til um líf Íslandsvinarins Bam Margera.

Margera bjó þar í einskonar kastala í West Chester í Pennsylvania í Bandaríkjunum. Þar bjó hann ásamt foreldrum sínum en núna hefur móðir hans, April Margera,  verið að taka húsið í gegn að undanförnu og ætlar að leigja húsnæðið út á leigusíðunni Airbnb.

Bam Margera vakti fyrst athygli fyrir frábæra takta á hjólabrettinu en undanfarin ár hefur hann verið þekktur fyrir skrautlegan lífstíl og átti hann lengi vel í vandræðum með áfengi og fíkniefni. Bam Margera borgaði um 120 milljónir fyrir húsið árið 2004. 

Eflaust muna margir eftir látunum í kringum Margera á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Hér að neðan má sjá fallegar myndir af kastala Margera fjölskyldunnar.

 
Fun, fun!!

A post shared by April Margera (@aprilmargera) on Apr 13, 2018 at 9:46am PDT

 
Mom & my sister dawn like stripping when the weather gets this nice!!

A post shared by April Margera (@aprilmargera) on Apr 13, 2018 at 9:45am PDT

 
Phil is scraping away

A post shared by April Margera (@aprilmargera) on Apr 13, 2018 at 11:10am PDT

 
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on Apr 8, 2018 at 4:17pm PDT

 
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on Mar 27, 2018 at 9:58am PDT

 
Castle bam is getting renovated! Look for it on AirB&B early summer!!

A post shared by April Margera (@aprilmargera) on Mar 27, 2018 at 9:57am PDT






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.