LeBron og félagar töpuðu fyrir Pacers Dagur Lárusson skrifar 21. apríl 2018 09:30 LeBron James. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Í síðasta leik liðanna jafnaði Cleveland stöðuna í einvíginu og voru því bæði lið komin með einn sigur fyrir leikinn. Þrátt fyrir tapið þá var það Cleveland sem var með forystuna nánast allan leikinn og fór t.d. með forystuna í hálfleikinn 57-40. Liðsmenn Pacers mættu hinsvegar tvíelfdir í seinni hálfleikinn og náðu að minnka forystu Cleveland í sex stig í þriðja leikhlutanum. Í fjórða leikhlutanum skoraði svo Pacers 29 stig gegn aðeins 21 frá Cleveland og urðu því lokatölur 92-90 fyrir Pacers. Lebron James var stigahæstur í liði Cleveland með 28 stig á meðan Bojan Bogdanovic var stigahæsti leikmaður Pacers og leiksins í heild sinni með 30 stig. Liðsmenn Washington Wizards komu í veg fyrir það að þeir væru komnir undir 3-0 í viðreign sinni við Toronto Raptors. Raptors var komið í 2-0 forystu í einvíginu og þarf því tvo sigra til viðbótar til þess að komast áfram. Það var þó ekki sigur sem kom í nótt þar sem Washington Wizards spiluðu vel og var John Wall þar í aðalhlutverki en hann skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar. Lokatölur í þessum leik voru 122-103. Þriðji og síðasti leikur næturinnar var viðureign Boston Celtics og Milwaukee Bucks þar sem Bucks gerðu slíkt hið sama og Washington og komu í veg fyrir það að vera komnir undir 3-0 í viðureign sinni. Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 23 stig á meðan Greg Monroe var stigahæstur hjá Celtics með 15 stig.Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers. NBA Tengdar fréttir Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. 19. apríl 2018 10:56 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Í síðasta leik liðanna jafnaði Cleveland stöðuna í einvíginu og voru því bæði lið komin með einn sigur fyrir leikinn. Þrátt fyrir tapið þá var það Cleveland sem var með forystuna nánast allan leikinn og fór t.d. með forystuna í hálfleikinn 57-40. Liðsmenn Pacers mættu hinsvegar tvíelfdir í seinni hálfleikinn og náðu að minnka forystu Cleveland í sex stig í þriðja leikhlutanum. Í fjórða leikhlutanum skoraði svo Pacers 29 stig gegn aðeins 21 frá Cleveland og urðu því lokatölur 92-90 fyrir Pacers. Lebron James var stigahæstur í liði Cleveland með 28 stig á meðan Bojan Bogdanovic var stigahæsti leikmaður Pacers og leiksins í heild sinni með 30 stig. Liðsmenn Washington Wizards komu í veg fyrir það að þeir væru komnir undir 3-0 í viðreign sinni við Toronto Raptors. Raptors var komið í 2-0 forystu í einvíginu og þarf því tvo sigra til viðbótar til þess að komast áfram. Það var þó ekki sigur sem kom í nótt þar sem Washington Wizards spiluðu vel og var John Wall þar í aðalhlutverki en hann skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar. Lokatölur í þessum leik voru 122-103. Þriðji og síðasti leikur næturinnar var viðureign Boston Celtics og Milwaukee Bucks þar sem Bucks gerðu slíkt hið sama og Washington og komu í veg fyrir það að vera komnir undir 3-0 í viðureign sinni. Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 23 stig á meðan Greg Monroe var stigahæstur hjá Celtics með 15 stig.Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers.
NBA Tengdar fréttir Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. 19. apríl 2018 10:56 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. 19. apríl 2018 10:56
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti