Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena í fyrra. Vísir/Getty Ariana Grande gaf út nýtt lag, „No Tears Left to Cry“ nú undir morgun. Þetta er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina í Manchester, þar sem söngkonan hélt tónleika í maí í fyrra. Tuttugu og tveir létu lífið í árásinni. Lagið vísar óbeint til árásarinnar en þrautseigjan og bjartsýnin sem einkenndu góðgerðartónleikana One Love, sem hún stóð fyrir aðeins tveimur vikum eftir árásina, skín í gegn í laginu eins og kemur fram í frétt BBC um lagið.Grande hefur verið treg til að gefa út nýja tónlist eftir árásina. Í viðtali við tímaritið Billboard á síðasta ári sagði hún tónleikaferðalagið sem hún var að klára hafa tekið verulega á tilfinningalega og hana langaði mest að halda utan um ástvini og vera heima um stund. Söngkonan hefur ýjað að nýju lagi síðan á þriðjudag þegar hún tísti til fylgjenda sinna „saknaði ykkar“ eða „missed you“ á ensku. Myndband fylgdi laginu og má sjá það neðst í fréttinni. Í enda þess sést býfluga fljúga yfir skjáinn, en býflugan er tákn Manchesterborgar og því virðingarvottur við borgina og íbúa hennar. Fastlega má gera ráð fyrir því að lagið verði vinsælt á næstu misserum enda um kraftmikið sumarlegt lag að ræða. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Ariana Grande gaf út nýtt lag, „No Tears Left to Cry“ nú undir morgun. Þetta er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina í Manchester, þar sem söngkonan hélt tónleika í maí í fyrra. Tuttugu og tveir létu lífið í árásinni. Lagið vísar óbeint til árásarinnar en þrautseigjan og bjartsýnin sem einkenndu góðgerðartónleikana One Love, sem hún stóð fyrir aðeins tveimur vikum eftir árásina, skín í gegn í laginu eins og kemur fram í frétt BBC um lagið.Grande hefur verið treg til að gefa út nýja tónlist eftir árásina. Í viðtali við tímaritið Billboard á síðasta ári sagði hún tónleikaferðalagið sem hún var að klára hafa tekið verulega á tilfinningalega og hana langaði mest að halda utan um ástvini og vera heima um stund. Söngkonan hefur ýjað að nýju lagi síðan á þriðjudag þegar hún tísti til fylgjenda sinna „saknaði ykkar“ eða „missed you“ á ensku. Myndband fylgdi laginu og má sjá það neðst í fréttinni. Í enda þess sést býfluga fljúga yfir skjáinn, en býflugan er tákn Manchesterborgar og því virðingarvottur við borgina og íbúa hennar. Fastlega má gera ráð fyrir því að lagið verði vinsælt á næstu misserum enda um kraftmikið sumarlegt lag að ræða.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45