Gunnar Nelson þremur sætum neðar en næsti mótherji á nýjum styrkleikalista Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 09:30 Gunnar Nelson fer upp á nýjum lista án þess að berjast. vísir/getty Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00
Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30