Gunnar Nelson þremur sætum neðar en næsti mótherji á nýjum styrkleikalista Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 09:30 Gunnar Nelson fer upp á nýjum lista án þess að berjast. vísir/getty Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00
Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30