Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2018 22:07 Gísli og félagar eru á leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en Patrekur er úr leik Vísir/Andri Marinó Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. „Við stóðumst þetta álag. Þetta var mikill karakter að koma hingað og vinna en við töpuðum hérna í tvö síðustu skipti. Við komum hérna og spilum flotta vörn í 60 mínútur. Sóknin var öguð og skynsöm og það skilar svona stórum sigrum eins og þessum,” sagði Gísli, sigurreifur í leikslok. Gísli stýrði sóknarleiknum að vanda og hann var ánægður með hvernig til tókst. „Sóknin var frábær í fyrri hálfleik en mér finnst við hafa spilað sóknarleikinn frábærlega alla seríuna. Þeir náðu að loka á okkur í síðari hálfleik og spiluðu góða vörn.” „Að sama skapi náðum við að loka á þá í vörninni okkar megin og uppskárum þriggja marka frábæran sigur á Selfossi.” ÍBV bíður í úrslitaeinvíginu og Gísli er sannfærður um að FH geti farið alla leið og lyft þeim stóra í ár. „Er ekki sagt að vörn vinni titla? Vörnin var frábær og komum á óvart með þessari 5+1 vörn. Hún reyndist þeim erfið og Ágúst var frábær,” sagði Gísli. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. „Við stóðumst þetta álag. Þetta var mikill karakter að koma hingað og vinna en við töpuðum hérna í tvö síðustu skipti. Við komum hérna og spilum flotta vörn í 60 mínútur. Sóknin var öguð og skynsöm og það skilar svona stórum sigrum eins og þessum,” sagði Gísli, sigurreifur í leikslok. Gísli stýrði sóknarleiknum að vanda og hann var ánægður með hvernig til tókst. „Sóknin var frábær í fyrri hálfleik en mér finnst við hafa spilað sóknarleikinn frábærlega alla seríuna. Þeir náðu að loka á okkur í síðari hálfleik og spiluðu góða vörn.” „Að sama skapi náðum við að loka á þá í vörninni okkar megin og uppskárum þriggja marka frábæran sigur á Selfossi.” ÍBV bíður í úrslitaeinvíginu og Gísli er sannfærður um að FH geti farið alla leið og lyft þeim stóra í ár. „Er ekki sagt að vörn vinni titla? Vörnin var frábær og komum á óvart með þessari 5+1 vörn. Hún reyndist þeim erfið og Ágúst var frábær,” sagði Gísli.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00