Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2018 16:32 Auglýsingar sem Google selur birtast á milljónum vefsíðna og á Youtube. Vísir/AFP Tæknirisinn Google ætlar að leggja blátt bann við auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi sem fara fram síðar í þessum mánuði. Facebook sagðist í gær ekki ætla að taka við auglýsingum sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá erlendum aðilum. Greidd verða atkvæði um hvort afnema eigi ákvæði í stjórnarskrá Írlands sem leggur bann við fóstureyðingum 25. maí. Töluvert hefur borið á misvísandi áróðri í tengslum við atkvæðagreiðsluna. Bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum hafa meðal annars beitt sér til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Í yfirlýsingu í dag segir Google að það ætli að stöðva auglýsingar sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá og með morgundeginum. Auglýsingar frá Google birtast á milljónum vefsíðna, þar á meðal á myndbandasíðunni Youtube, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar hafa verið undir þrýstingi til að bregðast við eftir að misvísandi áróðri var beitt til að hafa áhrif á nýlegar kosningar eins og bandarísku forsetakosningarnar árið 2016. Þá kom nýlega í ljós að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica komst yfir persónuupplýsingar um milljónir Facebook-notenda sem það notaði til að sérsníða auglýsingar að einstökum markhópum. Google Tengdar fréttir Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar að leggja blátt bann við auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi sem fara fram síðar í þessum mánuði. Facebook sagðist í gær ekki ætla að taka við auglýsingum sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá erlendum aðilum. Greidd verða atkvæði um hvort afnema eigi ákvæði í stjórnarskrá Írlands sem leggur bann við fóstureyðingum 25. maí. Töluvert hefur borið á misvísandi áróðri í tengslum við atkvæðagreiðsluna. Bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum hafa meðal annars beitt sér til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Í yfirlýsingu í dag segir Google að það ætli að stöðva auglýsingar sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá og með morgundeginum. Auglýsingar frá Google birtast á milljónum vefsíðna, þar á meðal á myndbandasíðunni Youtube, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar hafa verið undir þrýstingi til að bregðast við eftir að misvísandi áróðri var beitt til að hafa áhrif á nýlegar kosningar eins og bandarísku forsetakosningarnar árið 2016. Þá kom nýlega í ljós að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica komst yfir persónuupplýsingar um milljónir Facebook-notenda sem það notaði til að sérsníða auglýsingar að einstökum markhópum.
Google Tengdar fréttir Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09