Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2018 13:00 Hvor fer í úrslitarimmuna? vísir Spennan er gríðarleg fyrir oddaleik Selfoss og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi í kvöld klukkan 20.00. Fyrir löngu er uppselt á leikinn en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 19.30. Bæði verður hægt að sjá hann í andyri Vallaskóla og í bíóhúsinu á Selfossi.Sjá einnig:Allt undir í Vallaskóla Leikurinn í kvöld er síðasti séns til að sjá tvo efnilegustu handboltamenn landsins; Gísla Þorgeir Kristjánsson úr FH og Hauk Þrastarson frá Selfossi, etja kappi en liðið sem tapar fer í sumarfrí.Battle of the prodigies. Hvor er meira clutch, Haukur Þrastar eða Wonderboy? #seinnibylgjan#olisdeildinhttps://t.co/1IeOsBq9G8pic.twitter.com/0dFWGnwSto — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) May 9, 2018 Gísli Þorgeir (f. 1999) og Haukur (f. 2001) hafa báðir verið ótrúlegir á tímabilinu og ekkert slakað á í úrslitakeppninni. Gísli skoraði meðal annars þrettán mörk í leik tvö og gaf fjórtán stoðsendingar í leik fjögur. Þessir ungu menn hafa greinilega vakið athygli út fyrir landssteinanna því veðmálasíðan Coolbet.com gefur þann mögulega að veðja á hvort undrabarnið skorar fleiri mörk í oddaleiknum í kvöld. Stuðullinn á að Gísli skori meira er 1,80 en 1,90 á Hauk. Gísli er búinn að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik í sex leikjum í úrslitakeppninni en Haukur er að skora 4,3 mörk að meðaltali í leik. Ítarlega tölfræði úr úrslitakeppninni má annars finna á HB Statz. Sama veðmálasíða telur sigurlíkur Selfyssinga aðeins meiri enda allir leikir rimmunnar unnist á heimavelli. Olís-deild karla Tengdar fréttir Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00 FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00 Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Spennan er gríðarleg fyrir oddaleik Selfoss og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi í kvöld klukkan 20.00. Fyrir löngu er uppselt á leikinn en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 19.30. Bæði verður hægt að sjá hann í andyri Vallaskóla og í bíóhúsinu á Selfossi.Sjá einnig:Allt undir í Vallaskóla Leikurinn í kvöld er síðasti séns til að sjá tvo efnilegustu handboltamenn landsins; Gísla Þorgeir Kristjánsson úr FH og Hauk Þrastarson frá Selfossi, etja kappi en liðið sem tapar fer í sumarfrí.Battle of the prodigies. Hvor er meira clutch, Haukur Þrastar eða Wonderboy? #seinnibylgjan#olisdeildinhttps://t.co/1IeOsBq9G8pic.twitter.com/0dFWGnwSto — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) May 9, 2018 Gísli Þorgeir (f. 1999) og Haukur (f. 2001) hafa báðir verið ótrúlegir á tímabilinu og ekkert slakað á í úrslitakeppninni. Gísli skoraði meðal annars þrettán mörk í leik tvö og gaf fjórtán stoðsendingar í leik fjögur. Þessir ungu menn hafa greinilega vakið athygli út fyrir landssteinanna því veðmálasíðan Coolbet.com gefur þann mögulega að veðja á hvort undrabarnið skorar fleiri mörk í oddaleiknum í kvöld. Stuðullinn á að Gísli skori meira er 1,80 en 1,90 á Hauk. Gísli er búinn að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik í sex leikjum í úrslitakeppninni en Haukur er að skora 4,3 mörk að meðaltali í leik. Ítarlega tölfræði úr úrslitakeppninni má annars finna á HB Statz. Sama veðmálasíða telur sigurlíkur Selfyssinga aðeins meiri enda allir leikir rimmunnar unnist á heimavelli.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00 FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00 Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00
FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00
Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15