Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 20:15 Einar Sverrisson og hans menn taka á móti FH í Vallaskóla á morgun. Stemningin verður rosaleg. mynd/selfoss Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. Leikið er í Vallaskóla á Selfossi þar sem 798 áhorfendur sáu síðasta leik liðanna. Ansi þétt var setið á pöllunum og eftir leik barst brunavörnum Árnessýslu ábendingar að brunavörnum væri ábótavatn. „Það komu nokkrar kvartanir inn á borð til okkar frá áhyggjufullum áhorfendum eftir síðasta leik,“ sagði Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, í samtali við sunnlenska.is. Hann segir að kvartanirnar hafi ekki komið frá FH-ingum heldur heimamönnum. Unnið er nú að því að búa til flóttaleið út á þakið eins og sjá má á mynd sunnlenska en þegar í oddaleik er komið gilda reglur um að miðar á leikinn skiptast jafnt á milli liðanna. Selfoss fær því 370 miða og FH 370 en eftir fund með brunavörnum var ákveðið að hleypa 740 áhorfendum í húsið á miðvikudagskvöldið. Selfyssingar ætla því að búa til FanZone í austurrými skólans þar sem þeir sem náðu ekki miða á leikinn geta horft á leikinn en einnig verður hann sýndur í Bíóhúsinu á Selfossi. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu á staðnum en Seinni bylgjan hefur göngu sína 19.30. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.00 og verður sýndur í þráðbeinni en einnig lýst á Vísi. Olís-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. Leikið er í Vallaskóla á Selfossi þar sem 798 áhorfendur sáu síðasta leik liðanna. Ansi þétt var setið á pöllunum og eftir leik barst brunavörnum Árnessýslu ábendingar að brunavörnum væri ábótavatn. „Það komu nokkrar kvartanir inn á borð til okkar frá áhyggjufullum áhorfendum eftir síðasta leik,“ sagði Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, í samtali við sunnlenska.is. Hann segir að kvartanirnar hafi ekki komið frá FH-ingum heldur heimamönnum. Unnið er nú að því að búa til flóttaleið út á þakið eins og sjá má á mynd sunnlenska en þegar í oddaleik er komið gilda reglur um að miðar á leikinn skiptast jafnt á milli liðanna. Selfoss fær því 370 miða og FH 370 en eftir fund með brunavörnum var ákveðið að hleypa 740 áhorfendum í húsið á miðvikudagskvöldið. Selfyssingar ætla því að búa til FanZone í austurrými skólans þar sem þeir sem náðu ekki miða á leikinn geta horft á leikinn en einnig verður hann sýndur í Bíóhúsinu á Selfossi. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu á staðnum en Seinni bylgjan hefur göngu sína 19.30. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.00 og verður sýndur í þráðbeinni en einnig lýst á Vísi.
Olís-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira