Bjartsýnn fyrir kvöldið Benedikt Bóas skrifar 8. maí 2018 06:00 Ari var glæsilegur og stutt í sprellið skömmu áður en hann fór á bláa dregilinn í Lissabon um helgina. Andres Putting Það er svolítið fyndið og mjög merkilegt að hitta alla þessa aðdáendur sem vita að því er virðist allt um mann,“ segir Ari Ólafsson sem mun stíga á svið í kvöld á stóra sviðinu í Lissabon þegar fyrri undanúrslitariðillinn fer fram. Ari er annar á svið í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal en hann segist hafa notið hverrar stundar í þessu Eurovision-ferðalagi sínu. Eitt sem hafi komið honum á óvart er hversu stór Eurovision-heimurinn, sé. „Hann er miklu stærri en ég átti von á. Þetta er svolítið djúp laug sem ég stakk mér út í og ótrúlega mikið af aðdáendum en góðu fólki í kringum þetta batterí.“„Ég hef alltaf sagt að þetta væri stærsti atburður utan íþróttanna sem er sýndur um heiminn og nú eru Bandaríkin og Asía búin að bætast við svo þessi heimur fer stækkandi.“Vel hefur gengið á æfingum hjá Ara og félögum og sagði blaðamaður breska dagblaðsins Metro, Benny Royston, Ara eiga möguleika á að komast í úrslit.Andres PuttingAri naut sín á bláa dreglinum þar sem brosið hans bræddi fjölmörg hjörtu, bæði blaðamanna og aðdáenda. „Það var mjög gaman að labba eftir dreglinum. Það var skemmtileg stund að hitta allt þetta fólk og spjalla. Það var líka gott veður og maður naut sólarinnar,“ segir hann. Ari viðurkennir að Eurovision hafi opnað fjölmargar dyr sem geti hjálpað honum í framtíðinni. „Ég get ekki alveg farið út í það. En það hafa komið upp tækifæri sem munu vonandi hjálpa mér í framtíðinni,“ segir Ari sem er bjartsýnn fyrir kvöldið. „Áfram Ísland,“ segir hann og hlær. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7. maí 2018 20:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7. maí 2018 14:16 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Það er svolítið fyndið og mjög merkilegt að hitta alla þessa aðdáendur sem vita að því er virðist allt um mann,“ segir Ari Ólafsson sem mun stíga á svið í kvöld á stóra sviðinu í Lissabon þegar fyrri undanúrslitariðillinn fer fram. Ari er annar á svið í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal en hann segist hafa notið hverrar stundar í þessu Eurovision-ferðalagi sínu. Eitt sem hafi komið honum á óvart er hversu stór Eurovision-heimurinn, sé. „Hann er miklu stærri en ég átti von á. Þetta er svolítið djúp laug sem ég stakk mér út í og ótrúlega mikið af aðdáendum en góðu fólki í kringum þetta batterí.“„Ég hef alltaf sagt að þetta væri stærsti atburður utan íþróttanna sem er sýndur um heiminn og nú eru Bandaríkin og Asía búin að bætast við svo þessi heimur fer stækkandi.“Vel hefur gengið á æfingum hjá Ara og félögum og sagði blaðamaður breska dagblaðsins Metro, Benny Royston, Ara eiga möguleika á að komast í úrslit.Andres PuttingAri naut sín á bláa dreglinum þar sem brosið hans bræddi fjölmörg hjörtu, bæði blaðamanna og aðdáenda. „Það var mjög gaman að labba eftir dreglinum. Það var skemmtileg stund að hitta allt þetta fólk og spjalla. Það var líka gott veður og maður naut sólarinnar,“ segir hann. Ari viðurkennir að Eurovision hafi opnað fjölmargar dyr sem geti hjálpað honum í framtíðinni. „Ég get ekki alveg farið út í það. En það hafa komið upp tækifæri sem munu vonandi hjálpa mér í framtíðinni,“ segir Ari sem er bjartsýnn fyrir kvöldið. „Áfram Ísland,“ segir hann og hlær.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7. maí 2018 20:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7. maí 2018 14:16 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7. maí 2018 20:30
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15
Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7. maí 2018 14:16