Houston tók forystuna í einvíginu Dagur Lárusson skrifar 5. maí 2018 09:00 James Harden hélt uppteknum hætti. vísir/getty James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Bæði liðin voru voru búin að vinna einn leik hvort fyrir þennan leik og því möguleiki á að taka forystuna í einvíginu með sigri og var það augljóst frá fyrsta leikhluta að Rockets ætluðu sér sigur en staðan eftir fyrsta leikhluta var 39-22. Houston Rockets hélt forystu sinni í öðrum leikhluta og skoraði 31 stig gegn aðeins 18 frá Utah Jazz og var staðan því 70-40 í hálfleiknum og útlitið ekki gott fyrir Utah. Í síðustu tveimur leikhlutunum skoraði Utah Jazz fleiri stig heldur en Rockets en það dugði þó ekki til því Utah náði aðeins að minnka forskotið niður í 21 stig og var lokastaðan því 113-92 fyrir Rockets. Stigahæstur í liði Houston Rockets var eins og svo oft James Harden en hann var með 25 stig og gaf 12 stoðsendingar en Royce O´Neale var næststigahæstur í liði Utah með 17 stig. Golden State mistókst að komast í 3-0 forystu í einvígi sínu gegn New Orleans Pelicans í nótt en Anthony Davis átti stórleik í liði Pelicans. Pelicans voru augljóslega staðráðnir í það að stoppa Golden State frá fyrstu mínútu en staðan eftir fyrsta leikhlutann var 30-21 fyrir Pelicans. Golde State náði þó minnka forystuna þegar leið á annan leikhluta og var staðan 32-56 í hálfleiknum. Pelicans leyfðu þó Golden State ekki að komast nær og juku forystu sína þegar líða fór á leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur 119-100 og færðu því spennu í einvígið. Anthony Davis var stigahæstur í liði Pelicans með 33 stig á meðan Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr sigri Houston Rockets. NBA Tengdar fréttir Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira
James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Bæði liðin voru voru búin að vinna einn leik hvort fyrir þennan leik og því möguleiki á að taka forystuna í einvíginu með sigri og var það augljóst frá fyrsta leikhluta að Rockets ætluðu sér sigur en staðan eftir fyrsta leikhluta var 39-22. Houston Rockets hélt forystu sinni í öðrum leikhluta og skoraði 31 stig gegn aðeins 18 frá Utah Jazz og var staðan því 70-40 í hálfleiknum og útlitið ekki gott fyrir Utah. Í síðustu tveimur leikhlutunum skoraði Utah Jazz fleiri stig heldur en Rockets en það dugði þó ekki til því Utah náði aðeins að minnka forskotið niður í 21 stig og var lokastaðan því 113-92 fyrir Rockets. Stigahæstur í liði Houston Rockets var eins og svo oft James Harden en hann var með 25 stig og gaf 12 stoðsendingar en Royce O´Neale var næststigahæstur í liði Utah með 17 stig. Golden State mistókst að komast í 3-0 forystu í einvígi sínu gegn New Orleans Pelicans í nótt en Anthony Davis átti stórleik í liði Pelicans. Pelicans voru augljóslega staðráðnir í það að stoppa Golden State frá fyrstu mínútu en staðan eftir fyrsta leikhlutann var 30-21 fyrir Pelicans. Golde State náði þó minnka forystuna þegar leið á annan leikhluta og var staðan 32-56 í hálfleiknum. Pelicans leyfðu þó Golden State ekki að komast nær og juku forystu sína þegar líða fór á leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur 119-100 og færðu því spennu í einvígið. Anthony Davis var stigahæstur í liði Pelicans með 33 stig á meðan Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr sigri Houston Rockets.
NBA Tengdar fréttir Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira
Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57
Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13