Aron Rafn: Munaði litlu að ég færi í Haukaklefann Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 16:15 Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, átti mjög góðan leik og varði 37 prósent skotanna sem að hann fékk á sig í endurkomu sigri Eyjamanna gegn Haukum í undanúrslitum deildarinnar í gærkvöldi. Haukar voru 15-9 yfir í hálfleik en ÍBV sneri taflinu við í seinni hálfleik og vann þriggja marka sigur. Aron var einnig frábær í fyrsta leiknum þar sem að hann varði ríflega 40 prósent skotanna sem að hann fékk á sig. Aron Rafn er uppalinn hjá Haukum og hafði aldrei spilað fyrir annað íslenskt félag áður en að hann kom heim úr atvinnumennsku síðasta sumar og gekk í raðir Eyjamanna. Hann viðurkennir að það sé mjög sérstakt að spila á móti Haukunum á sínum gamla heimavelli. „Það er mjög skrítið. Það skrítnasta við þetta er hvað gestaklefinn er lítill. Það er rosalega þröngt þar inni. Ég man líka að Siggi Eggerts sagði einu sinni að það væri aldrei sápa í gestaklefanum. Ég er búinn að finna fyrir því líka,“ segir Aron Rafn en hann kom í settið hjá Seinni bylgjunni í gærkvöldi eftir leikinn. „Það er rosalega skrítið að spila hérna á móti mínum gömlu félögum og sjá alla þessa áhorfendur á móti mér. Það hvetur mig samt bara meira áfram.“ Aron Rafn segir að litlu munaði að hann hefði farið í klefann hjá Haukunum þegar að hann mætti þeim fyrst á Ásvöllum síðasta haust. „Næstum því. Ég fór upp stigann en labbaði svo aftur niður,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson. Allt viðtalið við Aron úr Seinni bylgjunni í gærkvöldi má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron og Hákon Daði kepptu í þrautabraut á bensínstöð | Myndband Aron Rafn Eðvarðsson og Hákon Daði Styrmisson mættust í skemmtilegri þrautabraut á Olís í Norðlingaholti. 3. maí 2018 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 22-25 │Frábær viðsnúningur ÍBV á Ásvöllum ÍBV er komið í 2-0 gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. Næsti leikur fer fram í Eyjum á laugardag og þar geta Eyjamenn sópað Haukum í sumarfrí. 3. maí 2018 21:45 Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Arnar Pétursson var gífurlega stoltur af strákunum sínum og hrósaði sérstaklega syni sínum sem kom með ákveðinn kraft inn í leik liðsins undir lokin. 3. maí 2018 22:01 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, átti mjög góðan leik og varði 37 prósent skotanna sem að hann fékk á sig í endurkomu sigri Eyjamanna gegn Haukum í undanúrslitum deildarinnar í gærkvöldi. Haukar voru 15-9 yfir í hálfleik en ÍBV sneri taflinu við í seinni hálfleik og vann þriggja marka sigur. Aron var einnig frábær í fyrsta leiknum þar sem að hann varði ríflega 40 prósent skotanna sem að hann fékk á sig. Aron Rafn er uppalinn hjá Haukum og hafði aldrei spilað fyrir annað íslenskt félag áður en að hann kom heim úr atvinnumennsku síðasta sumar og gekk í raðir Eyjamanna. Hann viðurkennir að það sé mjög sérstakt að spila á móti Haukunum á sínum gamla heimavelli. „Það er mjög skrítið. Það skrítnasta við þetta er hvað gestaklefinn er lítill. Það er rosalega þröngt þar inni. Ég man líka að Siggi Eggerts sagði einu sinni að það væri aldrei sápa í gestaklefanum. Ég er búinn að finna fyrir því líka,“ segir Aron Rafn en hann kom í settið hjá Seinni bylgjunni í gærkvöldi eftir leikinn. „Það er rosalega skrítið að spila hérna á móti mínum gömlu félögum og sjá alla þessa áhorfendur á móti mér. Það hvetur mig samt bara meira áfram.“ Aron Rafn segir að litlu munaði að hann hefði farið í klefann hjá Haukunum þegar að hann mætti þeim fyrst á Ásvöllum síðasta haust. „Næstum því. Ég fór upp stigann en labbaði svo aftur niður,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson. Allt viðtalið við Aron úr Seinni bylgjunni í gærkvöldi má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron og Hákon Daði kepptu í þrautabraut á bensínstöð | Myndband Aron Rafn Eðvarðsson og Hákon Daði Styrmisson mættust í skemmtilegri þrautabraut á Olís í Norðlingaholti. 3. maí 2018 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 22-25 │Frábær viðsnúningur ÍBV á Ásvöllum ÍBV er komið í 2-0 gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. Næsti leikur fer fram í Eyjum á laugardag og þar geta Eyjamenn sópað Haukum í sumarfrí. 3. maí 2018 21:45 Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Arnar Pétursson var gífurlega stoltur af strákunum sínum og hrósaði sérstaklega syni sínum sem kom með ákveðinn kraft inn í leik liðsins undir lokin. 3. maí 2018 22:01 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Aron og Hákon Daði kepptu í þrautabraut á bensínstöð | Myndband Aron Rafn Eðvarðsson og Hákon Daði Styrmisson mættust í skemmtilegri þrautabraut á Olís í Norðlingaholti. 3. maí 2018 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 22-25 │Frábær viðsnúningur ÍBV á Ásvöllum ÍBV er komið í 2-0 gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. Næsti leikur fer fram í Eyjum á laugardag og þar geta Eyjamenn sópað Haukum í sumarfrí. 3. maí 2018 21:45
Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Arnar Pétursson var gífurlega stoltur af strákunum sínum og hrósaði sérstaklega syni sínum sem kom með ákveðinn kraft inn í leik liðsins undir lokin. 3. maí 2018 22:01