Rio fékk ekki hnefaleikaleyfi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2018 14:00 Rio er ekki að fara að rota neinn á næstu dögum. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum. Hinn 39 ára gamli Ferdinand lagði skóna á hilluna árið 2015 en byrjaði hnefaleikaferil sinn í september. Hnefaleikasamband Bretlands vill samt ekki veita honum leyfi til þess að keppa sem atvinnumaður. „Því miður þá þarf ég að hengja upp hanskana. Það er erfitt að sætta sig við að fá ekki tækifæri til þess að sanna að ég eigi skilið að fá leyfið,“ sagði Rio hundfúll en veðmálafyrirtækið Betfair stóð við bakið á honum í þessari vegferð undir slagorðinu „Defender to Contender“. Hann ætlaði sér stóra hluti í boxinu. Rio var að taka hnefaleikana mjög alvarlega og fékk fyrrum heimsmeistarann, Richie Woodhall, til þess að þjálfa sig. Nú kemst hann ekki lengra og heldur því væntanlega áfram í sinni vinnu sem sjónvarpsmaður. Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum. Hinn 39 ára gamli Ferdinand lagði skóna á hilluna árið 2015 en byrjaði hnefaleikaferil sinn í september. Hnefaleikasamband Bretlands vill samt ekki veita honum leyfi til þess að keppa sem atvinnumaður. „Því miður þá þarf ég að hengja upp hanskana. Það er erfitt að sætta sig við að fá ekki tækifæri til þess að sanna að ég eigi skilið að fá leyfið,“ sagði Rio hundfúll en veðmálafyrirtækið Betfair stóð við bakið á honum í þessari vegferð undir slagorðinu „Defender to Contender“. Hann ætlaði sér stóra hluti í boxinu. Rio var að taka hnefaleikana mjög alvarlega og fékk fyrrum heimsmeistarann, Richie Woodhall, til þess að þjálfa sig. Nú kemst hann ekki lengra og heldur því væntanlega áfram í sinni vinnu sem sjónvarpsmaður.
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira