Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2018 06:55 LeBron og félagar tóku sigur í nótt vísir/getty Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. Enn og aftur átti LeBron James stórleik í liði Cleveland. Hann var með 26 stig og tók 11 fráköst með 13 stoðsendingum sem gera þrefalda tvennu og var það í 21. skipti á ferlinum sem James nær í þrefalda tvennu í úrslitakeppni NBA. Skotnýting hans var hins vegar ekki svo góð, aðeins með einn þrist í átta tilraunum og samtals 12 af 30 skotum. Sjálfur sagði hann þetta vera einn versta leik sinn á tímabilinu. Liðsfélagar hans voru hins vegar iðnari við stigasöfnunina en oft áður J.R. Smith og Kyle Korver lögðu sitt til málanna í nótt með 20 og 19 stigum hvor og Tristan Thompson setti 14 stig með 12 fráköstum. Staðan í hálfleik var 60-57 eftir að Toronto hafði leitt með 14 stigum eftir fyrsta leikhluta. Eftir það var leikurinn frekar jafn en Toronto komst aftur upp í tíu stiga mun snemma í fjórða leikhluta. Cleveland náði að koma til baka og jafna leikinn og knýja fram framlengingu. Þar hefði Fred VanVleet geta tryggt Toronto sigurinn en þriggja stiga skot hans fór ekki ofan í þegar 3.4 sekúndur voru eftir og Cavaliers fór með 112-113 sigur. LeBron og félagar hafa slegið Toronto út í úrslitakeppninni síðustu tvö ár í röð og stálu nú fyrsta sigrinum á heimavelli Raptors.LeBron James (26 PTS, 13 AST, 11 REB) posts his 2nd triple-double of the #NBAPlayoffs to fuel the @cavs in Game 1! #WhateverItTakespic.twitter.com/EzQZWoR7nd — NBA (@NBA) May 2, 2018 Jeff Green tossed it up to LeBron James on the in-bounds alley-oop for tonight's #AssistOfTheNight! #WhateverItTakespic.twitter.com/vVwBFDnHSw — NBA (@NBA) May 2, 2018 Stephen Curry snéri aftur í lið Golden State Warriors sem mætti New Orleans Pelicans í nótt og var hann búinn að vera á vellinum í 11 sekúndur þegar hann setti fyrsta þriggja stiga skotið niður. Hann skoraði samtals 28 stig í leiknum sem var hans fyrsti í nærri sex vikur vegna hnémeiðsla. Kevin Durant setti 29 stig fyrir Warriors, þar af mikilvægt þriggja stiga skot þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum, og tók sex fráköst og sjö stoðsendingar. Draymond Green var með 20 stig fyrir meistarana. Golden State vann leikinn með fimm stigum, 121-116, en sigurinn var aldrei öruggur. Staðan í einvíginu er nú 2-0 fyrir Golden State en vinna þarf fjóra leiki til þess að fara áfram í úrslit vesturdeildar.Stephen Curry puts up 28 PTS, 5 3PM off the bench for the @warriors in his return to #NBAPlayoffs action! #DubNationpic.twitter.com/uI2ozmiWbl — NBA (@NBA) May 2, 2018 The BEST of @warriors 36 ASSISTS in Game 2! #NBAPlayoffs (Their 36 AST-to-43 FG is the second-highest AST-to-FG ratio in Warriors postseason history. On March 22, 1952 they assisted on 26-of-30 field goals-86.7%) pic.twitter.com/JyUdpDjhtQ — NBA (@NBA) May 2, 2018 NBA Tengdar fréttir Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. 24. mars 2018 10:00 Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30. apríl 2018 23:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. Enn og aftur átti LeBron James stórleik í liði Cleveland. Hann var með 26 stig og tók 11 fráköst með 13 stoðsendingum sem gera þrefalda tvennu og var það í 21. skipti á ferlinum sem James nær í þrefalda tvennu í úrslitakeppni NBA. Skotnýting hans var hins vegar ekki svo góð, aðeins með einn þrist í átta tilraunum og samtals 12 af 30 skotum. Sjálfur sagði hann þetta vera einn versta leik sinn á tímabilinu. Liðsfélagar hans voru hins vegar iðnari við stigasöfnunina en oft áður J.R. Smith og Kyle Korver lögðu sitt til málanna í nótt með 20 og 19 stigum hvor og Tristan Thompson setti 14 stig með 12 fráköstum. Staðan í hálfleik var 60-57 eftir að Toronto hafði leitt með 14 stigum eftir fyrsta leikhluta. Eftir það var leikurinn frekar jafn en Toronto komst aftur upp í tíu stiga mun snemma í fjórða leikhluta. Cleveland náði að koma til baka og jafna leikinn og knýja fram framlengingu. Þar hefði Fred VanVleet geta tryggt Toronto sigurinn en þriggja stiga skot hans fór ekki ofan í þegar 3.4 sekúndur voru eftir og Cavaliers fór með 112-113 sigur. LeBron og félagar hafa slegið Toronto út í úrslitakeppninni síðustu tvö ár í röð og stálu nú fyrsta sigrinum á heimavelli Raptors.LeBron James (26 PTS, 13 AST, 11 REB) posts his 2nd triple-double of the #NBAPlayoffs to fuel the @cavs in Game 1! #WhateverItTakespic.twitter.com/EzQZWoR7nd — NBA (@NBA) May 2, 2018 Jeff Green tossed it up to LeBron James on the in-bounds alley-oop for tonight's #AssistOfTheNight! #WhateverItTakespic.twitter.com/vVwBFDnHSw — NBA (@NBA) May 2, 2018 Stephen Curry snéri aftur í lið Golden State Warriors sem mætti New Orleans Pelicans í nótt og var hann búinn að vera á vellinum í 11 sekúndur þegar hann setti fyrsta þriggja stiga skotið niður. Hann skoraði samtals 28 stig í leiknum sem var hans fyrsti í nærri sex vikur vegna hnémeiðsla. Kevin Durant setti 29 stig fyrir Warriors, þar af mikilvægt þriggja stiga skot þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum, og tók sex fráköst og sjö stoðsendingar. Draymond Green var með 20 stig fyrir meistarana. Golden State vann leikinn með fimm stigum, 121-116, en sigurinn var aldrei öruggur. Staðan í einvíginu er nú 2-0 fyrir Golden State en vinna þarf fjóra leiki til þess að fara áfram í úrslit vesturdeildar.Stephen Curry puts up 28 PTS, 5 3PM off the bench for the @warriors in his return to #NBAPlayoffs action! #DubNationpic.twitter.com/uI2ozmiWbl — NBA (@NBA) May 2, 2018 The BEST of @warriors 36 ASSISTS in Game 2! #NBAPlayoffs (Their 36 AST-to-43 FG is the second-highest AST-to-FG ratio in Warriors postseason history. On March 22, 1952 they assisted on 26-of-30 field goals-86.7%) pic.twitter.com/JyUdpDjhtQ — NBA (@NBA) May 2, 2018
NBA Tengdar fréttir Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. 24. mars 2018 10:00 Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30. apríl 2018 23:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. 24. mars 2018 10:00
Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30. apríl 2018 23:30