Tæklaðu prófatörnina með stæl Stefán Þór Hjartarson skrifar 1. maí 2018 08:00 Hér sitja líklega bæði nördar og töffarar. Vísir/ernir Nú standa yfir próf og það er ansi erfiður tími. Þetta er hægt að tækla á margvíslegan hátt og hér má sjá tvö sjónarhorn á þetta tímabil auk almennrar ráðgjafar um hina ýmsu fylgikvilla prófatíðarinnar ógurlegu.Nördið Samviskusama nördið gerir allt eftir bókinni í prófum og mælir Fréttablaðið sérstaklega með að allir tileinki sér þann lífsstíl.Snemma að sofa Nördið fer eldsnemma að sofa og vaknar fyrr til að lesa. Það er bara svo mikið betra fyrir heilann og heldur manni sem skýrustum.Drekka mikið vatn Reglulegar vatnspásur eru mikilvægur hlekkur í prófa-rútínu nördsins. Ofþornun er ekki góð fyrir einbeitinguna og það er gott að vera vel vökvaður. Góður plús er að tíðar ferðir til að ná í vatn vinna á móti of löngum setustundum.Hollt snakk Það er mikilvægt að vera með hollt snakk við höndina – rófur, gulrætur eða annað rótargrænmeti er alveg tilvalið til að maula við lesturinn og það getur líka virkað sem stressbani að vera að tyggja eitthvað.Jafn og þéttur lærdómur Að hafa glósað vel og lesið jafnt og þétt yfir önnina kemur í veg fyrir stress og veldur því að maður fer inn í prófatörnina með ágætis þekkingu á efninu þannig að próflesturinn er í raun bara létt upprifjun.Ekkert koffín eða sykur Kaffivíman er bara plat og samviskusamur námsmaður ætti alls ekki að stóla á hana. Góður átta tíma svefn er mun betri en skyndiorkan sem sykur og koffín veita manni.Göngutúrar Það er hollt að standa upp við og við og skella sér í stuttan göngutúr. Ferskt loft og aukið blóðflæði er meðal þeirra þátta sem göngutúrinn bætir auk þess sem það er mjög gott að hugsa á göngu.Nördið tók alla önnina með gleraugun á nefinu með bók yfir andlitinu.Töffarinn Það er fátt meira töff en að vera alveg sama og „krönsa“ bara rétt fyrir próf. Lífið er of stutt til að vera sífellt að hugsa um skólann.„All-nighter“ Besta leiðin til að tvöfalda tímann fram að prófi er að sleppa því að sofa. Það að liggja meðvitundarlaus uppi í rúmi er ekkert nema tímaeyðsla sem væri mikið betur nýtt í að lesa yfir heilan áfanga.Sjúkrapróf Annað gott bragð til að næla sér í auka klukkustundir er að skrá sig í sjúkrapróf og vera áhyggjulaus aðeins lengur.Fá glósur Það er mikilvægt að kynnast mesta nördinu á námskeiðinu við byrjun annar og rækta sambandið nægjanlega til að geta fengið glósurnar frá nördinu. Góðar glósur (frá einhverjum öðrum) eru gulli betri.Orkudrykkir, ekki kaffi Kaffi veldur niðurgangi, svitakófi og skjálfta í of miklu magni. Það er miklu betra að sturta í sig sykruðum orkudrykkjum sem innihalda auk koffíns og sykurs gífurlegt magn af gvarana og einhverjum fleiri geggjuðum efnum.Gefast upp Það er mjög mikilvægt að kunna að gefast upp. Þegar þú sérð að þú ert aldrei að fara að ná að læra nógu mikið fyrir prófið er æðruleysið besta vopnið. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Nú standa yfir próf og það er ansi erfiður tími. Þetta er hægt að tækla á margvíslegan hátt og hér má sjá tvö sjónarhorn á þetta tímabil auk almennrar ráðgjafar um hina ýmsu fylgikvilla prófatíðarinnar ógurlegu.Nördið Samviskusama nördið gerir allt eftir bókinni í prófum og mælir Fréttablaðið sérstaklega með að allir tileinki sér þann lífsstíl.Snemma að sofa Nördið fer eldsnemma að sofa og vaknar fyrr til að lesa. Það er bara svo mikið betra fyrir heilann og heldur manni sem skýrustum.Drekka mikið vatn Reglulegar vatnspásur eru mikilvægur hlekkur í prófa-rútínu nördsins. Ofþornun er ekki góð fyrir einbeitinguna og það er gott að vera vel vökvaður. Góður plús er að tíðar ferðir til að ná í vatn vinna á móti of löngum setustundum.Hollt snakk Það er mikilvægt að vera með hollt snakk við höndina – rófur, gulrætur eða annað rótargrænmeti er alveg tilvalið til að maula við lesturinn og það getur líka virkað sem stressbani að vera að tyggja eitthvað.Jafn og þéttur lærdómur Að hafa glósað vel og lesið jafnt og þétt yfir önnina kemur í veg fyrir stress og veldur því að maður fer inn í prófatörnina með ágætis þekkingu á efninu þannig að próflesturinn er í raun bara létt upprifjun.Ekkert koffín eða sykur Kaffivíman er bara plat og samviskusamur námsmaður ætti alls ekki að stóla á hana. Góður átta tíma svefn er mun betri en skyndiorkan sem sykur og koffín veita manni.Göngutúrar Það er hollt að standa upp við og við og skella sér í stuttan göngutúr. Ferskt loft og aukið blóðflæði er meðal þeirra þátta sem göngutúrinn bætir auk þess sem það er mjög gott að hugsa á göngu.Nördið tók alla önnina með gleraugun á nefinu með bók yfir andlitinu.Töffarinn Það er fátt meira töff en að vera alveg sama og „krönsa“ bara rétt fyrir próf. Lífið er of stutt til að vera sífellt að hugsa um skólann.„All-nighter“ Besta leiðin til að tvöfalda tímann fram að prófi er að sleppa því að sofa. Það að liggja meðvitundarlaus uppi í rúmi er ekkert nema tímaeyðsla sem væri mikið betur nýtt í að lesa yfir heilan áfanga.Sjúkrapróf Annað gott bragð til að næla sér í auka klukkustundir er að skrá sig í sjúkrapróf og vera áhyggjulaus aðeins lengur.Fá glósur Það er mikilvægt að kynnast mesta nördinu á námskeiðinu við byrjun annar og rækta sambandið nægjanlega til að geta fengið glósurnar frá nördinu. Góðar glósur (frá einhverjum öðrum) eru gulli betri.Orkudrykkir, ekki kaffi Kaffi veldur niðurgangi, svitakófi og skjálfta í of miklu magni. Það er miklu betra að sturta í sig sykruðum orkudrykkjum sem innihalda auk koffíns og sykurs gífurlegt magn af gvarana og einhverjum fleiri geggjuðum efnum.Gefast upp Það er mjög mikilvægt að kunna að gefast upp. Þegar þú sérð að þú ert aldrei að fara að ná að læra nógu mikið fyrir prófið er æðruleysið besta vopnið.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið